loading/hleð
(12) Blaðsíða 8 (12) Blaðsíða 8
8 42. Ölfa-teitin ypptir sjer, allir glaíiir veríia, Indriði leita eptir fer, eyrindum þeirra ferða. 43. Eyrindin segir Ulfu r þá: Olafurkong- ur bfóur, þig um vegi fund sinn fá, frægfcin báða stfóur. 44. Veizlu bjóða vill sjer lijá, ogvipasann- ar tryggðír, af því góða fregn þjer frá, færum allar byggðir. 45. Indriði gegnir orðum þeim|: jeg mun slfku svara, áður þegnar hjeSan heim, happa- sælir fara. 46. þegar rýkur ölið af, er því bezt ab svara, þannig lýkur þegna skraf, þeir til sængur fara. 47. Að morgni hneigir málaklfó, maktar bóndinn svinni, eyrindi þeigi á jeg vfó, Olaf kong ab sinni 48. Helzt jeg þakka heimboðfó, háum gauti sverða, á mínu flakki og ferðum bfó, fyrst þó láti veifóa. 49. Ef hingab sveima eyrindi á, æðstur stjóri ríkja, skal jeg heima og hvergi þá, heldur burtu víkja. 50. Vinur hans jeg vera skal, vinnist þaí)


Rímur af Indriða ilbreiða

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
40


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Rímur af Indriða ilbreiða
http://baekur.is/bok/742151df-0c8c-45a4-9635-6edf4a5a4b65

Tengja á þessa síðu: (12) Blaðsíða 8
http://baekur.is/bok/742151df-0c8c-45a4-9635-6edf4a5a4b65/0/12

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.