loading/hleð
(7) Blaðsíða 3 (7) Blaðsíða 3
Fyrsta ríma* ’Skothenda. f»ú skalt reyna Qaðraflugf* fugl- inn hárs og vaka, þú skalt reyna dofinn dug, um dægra-mót ab kvaka. 2. þú skalt rísa og hefja hljób, hætti nýja finna, meban Isaekruþjób, óskar söngva þinna. 3. Flytja munum forna skrá, fram í kvæba línum, ef sveitin unir siSug hjá, söngvahljómi mínum. 4. Meban eyma bólmarbands, björkin kvæbi metur, sögur geymast svellalands, sonum hálfu betur., 5. Islands ríkja æran má, um þab ræba þor- um, Ðanir sníkja okkur á, eptir skræbum vorum. 6. Hingab leita allir a&, elztu tíma fræbi, geyma sveitum síbstu ^þab, sögur og rímur bæbi. 7. Heibur slíkan Island á, efluin hann og stobum, greinaríka geymum skrá, gömul kvæbi skobum. 8. Okkar starfa ab yrkja skrá, um æfi kappa hinna, nokkurn þarfa meta má, mennta hrés ab vinna. 9. J>ar ab hefur hugab sá, hygginn reinir skíba, sem ab stef um stutta skrá, stefnir mjer ab smíba. i*


Rímur af Indriða ilbreiða

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
40


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Rímur af Indriða ilbreiða
http://baekur.is/bok/742151df-0c8c-45a4-9635-6edf4a5a4b65

Tengja á þessa síðu: (7) Blaðsíða 3
http://baekur.is/bok/742151df-0c8c-45a4-9635-6edf4a5a4b65/0/7

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.