loading/hleð
(16) Blaðsíða 12 (16) Blaðsíða 12
12 bak, sem voru og reyndnst oss betri. Og vib gröf þessa bróbur söknnm vér allir úr tlokki vornm hins vandaba gó&mennis, sein var bæbi hugljúfur og kær hverjum, sem vib hann kynntist. Vér þekktnm hjá honum bæbi dng og þrek, sem gjörbi, ab hann mátti teljast meb dugnabamiönnum i sinni stétt; en eink- um var því pundi varib meb hinni grandvöru trú- mennsku, þar sem ab vaka átti yfir og líta á annara hag. Hvab honum var trúab fyrir, geymdi hann svo, ab hann vildi heldur allan halla líba sjalfur, en ab annara rétti va>ri misbobib í nokkru. En þegar ininnzt er á þetta í fari hins framlibna, þá er í endtirminningu þeirra, sem þekktu hann, svo margt sameinab þar vib, sem tiltalar hjörtunum og gjörir minningu hans heiburs og eisku verba. Vér gönguin ekki ab hans gröf fremur en nokkurri ann- ari, eba fremur en nokkur einn af oss getur vænt ab þeir eptirlilandi munu einu sinni ganga ab hans eigin gröf, án þess ab vér vitum, ab á veikleika sé ab minnast. En — þab munu flestir, sem verbi ab játa fyrir sjálfum sér, ab þeir mega óska þess af hjarta, ab þeir láti ekki meira eptir af þvílíkri minningu, en þessi framlibni bróbir. En — þeir mega og svo óska hins, ab þeir fái skilib eptir minningu bans hreinu og óflekkubu manndyggba. því þab verbur meb inikl- um sanni sagt, ab sál hans var bæbi hrein og trygg og frásneidd allri hrekkvísi; þar sem abrir í kring um hann, eins og jafnan í heimi þessum, lögbu leibir sínar um krókótta vegu, þá hélt hann jafnan sinni sömu stefnu, hreinn og beinn í hugsun, orbi og vib-


Útfararminning eptir faktor Matthías Jónsson Matthiesen

Höfundur
Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Útfararminning eptir faktor Matthías Jónsson Matthiesen
http://baekur.is/bok/7599a8d7-2789-443a-8bbf-9816616c69cb

Tengja á þessa síðu: (16) Blaðsíða 12
http://baekur.is/bok/7599a8d7-2789-443a-8bbf-9816616c69cb/0/16

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.