loading/hleð
(17) Blaðsíða 13 (17) Blaðsíða 13
13 móti, og þaí) var þar fyrir, ab heimsins vélabrögö gjörlu minna til ab skaba hann, en margur hugbi eba gætti. Sál hans var yfir höfub hin stöbuga og þrekmikla, sein jafnan hélt þab í fyrirrúmi fyrir öllu, ab gá ab gubi og því, sem rétt er. Meb þessu sama hugarfari leit hann á sín eigin líl'skjör; þau voru opt og tíbum sameinub talsverbum örbugleiknm; en hann gegnumgekk þab þolgóbur, og þegar hvab eina því líkt var afstabib, liorfbi hann til baka yfir þab meb hinu sanngubrækilega hugarfari; og hann minntist opt viknabur á handleibslu drottins, þakklátur fyrir þab, hvernig hann hafbi framleitt hann í gegnum lífs- ins raunir, og gefib á margan veg ab njóta þess, sem í 6anni má kallast blessun. Hann ljet þab jafnan ásannast, abhann var leiddur ígegnum lífib af föburhendi, og kunni af henni ab taka vib hinu stríba, eins og hinu blíba. I öllu vibmóti sínu var þessi framlibni jafnan hib sannkallaba góbmenni, sem þab í öllu mátti sjá og finna, og aldrei vildi neinum öbruvísi en vel, hjálp- sanmr opt, framar en hann mátti, hreinskiptinn, ein- lægur og alúblegur vib alla þá, sem vib hann áttu ab skipta. En hann var og svo tryggur og falslaus vinur þeirra, sem iiann gjörbi sér ab vinum, og sá, sem aldrei gleymdi þvf, er honnm hafbi verib gjört vel til, og ab því skapi var hann umbnrbarlyndur vib þab, sem honum kunni ab vera á móti gjört, en lét sérannt um þetta, ab hann sjálfur aldrei móbg- abi neinn. þab er því í mörgu falli, ab vér meb verbsknldubum söknubi skiljumst vib þennan góba brób- ur, sem umgekkst hjer eins og sannur dánumabur,


Útfararminning eptir faktor Matthías Jónsson Matthiesen

Höfundur
Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Útfararminning eptir faktor Matthías Jónsson Matthiesen
http://baekur.is/bok/7599a8d7-2789-443a-8bbf-9816616c69cb

Tengja á þessa síðu: (17) Blaðsíða 13
http://baekur.is/bok/7599a8d7-2789-443a-8bbf-9816616c69cb/0/17

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.