loading/hleð
(24) Blaðsíða 20 (24) Blaðsíða 20
20 Hér aptan vib er prentub grafskript og erfiljób, er samin voru eptir bróbur hins framlibna, Guímmnd heitinn Jónsson, af því ab ekki gafst betra tækifæri til ab geyma þau á prenti handa ættingjum og vinum. 1. Grafskript. t Hér hvílir yngismaður sem andvana lífe, GUÐMUNDUR JÓNSSON MATTHEESEN, fæddur 30. maí 1814, dáinn 20. febrfiar 1843. Hann harma foreldrar og systkini sjö, trega vinir, og vandamenn. Ifans sakna þeir, sem þekktu. * * * Daubinn ef beittum bregbur ljá, brýndum helsóttar eitursteini, hreysti’ og fríbleikur hníga má, hagleikur, snilld ei varna meini: allir föllum vér einn í val, sá ungi má, en gamall hlýtur;


Útfararminning eptir faktor Matthías Jónsson Matthiesen

Höfundur
Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Útfararminning eptir faktor Matthías Jónsson Matthiesen
http://baekur.is/bok/7599a8d7-2789-443a-8bbf-9816616c69cb

Tengja á þessa síðu: (24) Blaðsíða 20
http://baekur.is/bok/7599a8d7-2789-443a-8bbf-9816616c69cb/0/24

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.