loading/hleð
(8) Blaðsíða 4 (8) Blaðsíða 4
4 byrjnnin: fyrir triina á Jesúm Krist og á sáttmálans blóð, sem ÍÓrnfært er oss til lífs, höfum vér þá sælu von, ab hér sé ekki ab eins endir lífsins, heldur og öllu fremur byrjun lífsins. Hér enda nií hinar jarbnesku sorgir hin3 fram- libna; þær voru engan vegirin smáar; mikií) af þeim kann ab vera öbrum hulib en henni, sem geklc vib hlib honum á þessari lífsins vegferb, og bar þær meb honum meb tryggb og stöbuglyndi, en þær eru þó kunnar af sorgum hans, er ekki þykja livab minnst- ar ab bera í Iffinii, nefnilega: barnaniissir, eignamissir og heilsumissir; hver tímanleg gæbi eru manni kær- ari en þessi? hverjum sárara ab sjá á bak? þess- ar sorgir eru á enda. En hér er byrjun lífsins, þess lífs, „þar sem ekki er harmur né vein né mæöa“, þar sem „gub þerrar öll tar af þeirra augum", þar sem vor framliÖni fær ab vita þann tilgang, sem drottinn hafbi meb því, ab leggja á hann þessar sorgir; því segir og drottinn: „f>ó eg taki frá þér yndi augna þinna, þá skaltu ekki kveina né grátaf% því liinn framlibni er numinn burt frá allri sorg og mæbu, og leiddur inn á glebinnar land. Hann er og numinn burt frá hinum jarbnesku glabværbum. Yér vitum, ab gub hafbi lánaÖ honum glabvært sinni og létta lund, sameinaba frómlyndi, hreinskilni og hjartanlegri einl'eldni; hann var, „ein- faldur eins og dúfa"; og eins og liann sjálfur var glaöur í lund, eins lét hann sér annt um, ab gleöja aöra; þaÖ var ríkjandi tilfinning hans, aÖ hjálpa, liö- sinna, vera öörum til vilja, þegar þeinr lá á, og hann


Útfararminning eptir faktor Matthías Jónsson Matthiesen

Höfundur
Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Útfararminning eptir faktor Matthías Jónsson Matthiesen
http://baekur.is/bok/7599a8d7-2789-443a-8bbf-9816616c69cb

Tengja á þessa síðu: (8) Blaðsíða 4
http://baekur.is/bok/7599a8d7-2789-443a-8bbf-9816616c69cb/0/8

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.