loading/hleð
(9) Blaðsíða 5 (9) Blaðsíða 5
5 gjörSi þetta jafnvel meir, en honum var möguiegt; eins og honum í sinni stöím optlega gafst færi á, aö auösýna góbvild sína og gleöja aibra, sér í lagi meö- an hagur hans stóö vel, eins lét hann þaö heldur ekki eptir verÖa. Slík gleöinnar og góöviljans lund er mikil guös gjöf, enda mun hún hafa létt mikiö raunir hans. En bæöi hin glaöværa lund og góövilj- inn eru, eins og annaö fleira, ekki einlilít, svo krist- inn maÖur þarf ekki síöur aö vera „slægur sem högg- ormur“ en „einfaldur sem dúfa", því margir af ávöxt- um þeim, sem hinum glaölynda frambjóÖast hér, eru rotnir, já, eitraÖir, banvænir, ilmur dauöans til dauöa. Og eins er góöviljinn, aö heimurinn misbrúkar hann, ef til vill, til aö smeygja inn í hiö Ijúfa hjarta og beygjanlega syndsamlegum löngunum og ástríöum. Frá þessum freistingum er hann burt numinn, og hiö nýja líf er byrjaö, þar sem gleöin er hrein og ó- meinguÖ og engin freisting mætir henni franiar, þar sem hin glaölynda sál finnur þann fögnuö, sem ekki grandar, og svalar sér í sameining hinna útvöldu, og þar sem hiÖ góÖa hjarta, hiö hreina og einlæga og kærleiksfulla hjarta, finnur sér hagkvæman bÚ3taö til- reiddan í ríki kærleikans, hjá konungi kærleikans, þegar þaö er endurleyst af fjötrum þeim og freisting- um, sem þaö hér á viö aö búa. Grát því ekki né kveina, segir drottinn, þó eg taki yndi augna þinna frá þér; því hann nýtur fagnaöar hjá hinum heilögu, og er frelsaöur frá hinum vanhelga solli heimsins. Hér er cndir hans starfa. Hinn framliÖni haföi allt sitt líf veriö starfsamur, ötull og atorkusamur viö


Útfararminning eptir faktor Matthías Jónsson Matthiesen

Höfundur
Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Útfararminning eptir faktor Matthías Jónsson Matthiesen
http://baekur.is/bok/7599a8d7-2789-443a-8bbf-9816616c69cb

Tengja á þessa síðu: (9) Blaðsíða 5
http://baekur.is/bok/7599a8d7-2789-443a-8bbf-9816616c69cb/0/9

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.