loading/hleð
(100) Blaðsíða 94 (100) Blaðsíða 94
-94- a<5 bæta úr því. Ef byggja skyldi nýja kirkju, þá ákváðu þeir, hvar hún skyldi standa. Ef kirkja var hygð en henni fylgdu litlar eignir að gjöf frá kirkjubyggjanda, þá gat biskup neitað að vígja þá kirkju, og var hún þá ónýt, þar til úr var bætt, og sátt komin á við biskup. Heima á stólnum var siður að biskup messaði nokkrum sinnum á ári. Hann vígði presta, og var skriftafaðir manna, sem hans fund sóttu. Helst varð hann að hafa prestaskóla á heimili sínu, til að geta haft nógu marga hæfa presta í sitt umdæmi. En stundum komu menn, er lært höfðu annarsstaðar, og vildu ná prestvígslu. Þessa menn varð biskup að prófa, og senda af höndum sér, ef óhæfir voru til starfsins. Hann varð að sjá prestum fyrir messuklæðum og efni til kvöldmáltíðar. Hann var forráða- maður prestanna. Þeir áttu að framkvæma boð hans og bann í smáu og stóru. pR ESTARNIR. - Þegar kristnin var lögleidd voru allir skyldir til að vera kristnir menn, en enginn var bein- línis neyddur til að byggja kirkju eða sjá um að messur væru sungnar. Kirkjur risu samt upp furðu margar, en einstakir menn bygðu þær af eigin efnum. Fyrst og fremst bygðu margir goðar kirkjur til að sjá þingmönnum sínum fyrir guðs- húsum í stað brotnu hofanna. Þá voru og auðvitað margir aðrir fúsir til að vinna til eilífrar sælu á himnum fyrir sig og sína með því að reisa kirkju. Sóknir voru óákveðnar, framan af, eins og hofsóknir höfðu verið. Flestir islensku |)restarnir voru í fyrstu mjög illa búnir undir preststarfið, sem von var, og það breyltist ekki verulega fyr en skólar voru reistir, bæði á biskupsstólunum og víðar. En þar að auki var prestastéttin tvískift í nokkra mannsaldra. Sumir preslar voru voldugir og ríkir höfðingjar, en aðrir um- komulausir smælingjar. Þessu var svo varið, að margir goð-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Kápa
(146) Kápa


Íslandssaga handa börnum

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
270


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslandssaga handa börnum
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1

Tengja á þessa síðu: (100) Blaðsíða 94
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1/100

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.