loading/hleð
(115) Blaðsíða 109 (115) Blaðsíða 109
- 109 - yrbi iæknisdómur. VarS þetla til Jæss, að hann mátti sjaldan lialda kyrru fyrir, |)ví að höfðingjar buðu honum til sín og var hann með þeim langdvölum. Þá bjó á Víðimýri í Skaga- firði Kolbeinn Tunmson og var rnestur höfðingi á Norðurlandi. Hann hafði veitt lið Guðmundi dýra við Onundarbrennu. Kona Kolbeins var bróðurdóttir Guðmundar Arasonar og var hann oft langvistum á Viðimýri. Sagði Kolbeinn, að sér væri eftirsókn að veru Guðmundar J)ar ó staðnum, því að ])á þyrfti minna til bús að leggja, er hann væri Jjar með klerka sina. En er Guðmundur er fertugur, verður bisku|)slaust á Hólum. Þá lætur Kolbeinn kjósa Guðmund Arason. Sögðu menn að Kolbeini hefði })að til gengið, að hann vildi ráða fyrir bæði leikmönnum og kennimönnum á Norðurlandi. Guðmundur var ófúss til starfsins en lét þó undan þrábeiðni manna. En er kosningu var lokið á Viðimýri bar Kolbeinn sjálfur á borð fyrir biskupsefni, og var borðdúkurinn slitinn mjög. Kolbeinn mælti: „Mjög kennir nú dælleika af vorri hendi, meir en verðleiks yðar, er svo vondur dúkur er á borði“. Guðmund- ur svarar: „Ekki sakar um dúkiun; en þar eftir mun fara minn biskupsdómur; svo mun hann slitinn vera sem dúkur- inn“. Kolbeinn roðnaði við og svaraði engu. Nú flytur Kol- beinn Guðmund til Hóla og sest þar að sjálfur; tók hann undir sig öll fjárforráð staðarins, og fór með alt sem hann ætti. Réði Kelbeinn þar öllu, svo að Guðmundur mátti eigi halda þar nákomin skyldmenni eða gefa förumönnum mat. Síðan varð það að ráði, að móðir Kolbeins og stjúpfaðir tóku við búsforráðum fyrir biskup, þ\í að honum þótti ósýnt um fjármálin. Eigi gafst það vel, og dró brátt til fjandskapar milli Jæirra Kolheins og biskups. Prestur einn var þar í héraðinu, sem Kolbeinn þóttist eiga fé hjá og stefndi honum um skuldina ettir landslögum. En biskuj) kvað presta og aðra andlegrar stéttar menn eigi vera undir landslögum heldur guðslögum.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Kápa
(146) Kápa


Íslandssaga handa börnum

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
270


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslandssaga handa börnum
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1

Tengja á þessa síðu: (115) Blaðsíða 109
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1/115

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.