loading/hleð
(136) Blaðsíða 130 (136) Blaðsíða 130
Kolbeinn hafði engin not af sigrinum. Varð hann sjukuí Iitlu síðar og andaðist. Tók þá Þórður við föðurleifð sinni og leið eigi á löngu, áður hann réði fyrir öllu landinu, því að Hákon hélt Gissuri hjá sér í Noregi og fékk honum þar embætti. Þórður fór vel með vald sitt, en gerði lítið eða ekki neitt til að koma landinu undir konung. Þá var orðinn bisk- up á Hólum Norðmaður einn, Heinrekur að nafni. Guð- mundur Arason hatði andast árið fyrir Orlygsstaðafund, en verið blindur og karlægur hin síðustu ár sín. Heinrekur var Islendingum hinn óþarfasti maður. Hann studdi konungser- með réttu og röngu. I bans augum var ekki til nema ein synd: Það, að standa móti vilja Hákonar konungs. Nú grunar hann Þórð um athafnaleysi og kærir fyrir konungi. Sá Þórð- ur sinn kost vænstan að fara utan og bera hönd fyrir höfuð sér, því að hann var hirðmaður konungs. Setti hann vini sína til að gæta ríkis síns á Islandi. Einn af þeim var Hrafn Oddsson, dóttursonur Hrafns Sveinbjarnarsonar. Hann var giftur dóttur Sturlu Sighvatssonar. (Sturl. III. 90—110). JpLUGUMÝRARBRENNA. - Meðan Þórður kakali réði mestu á Islandi þótti Gissuri daufleg vistin í Noregi. Róð hann þá af að fara suður til Rómaborgar og fá þar lausn allra sinna misgerða, og það gerði hann. En er Gissur kom að sunnan, sendir konungur hann til Islands, sem sinn trún- aðarmann, en kyrsetur Þórð í Noregi. Heinrekur biskup var þá í fyrstu vel til Gissurar. Það þóttist Gissur vita, að Norð- lendingar yrðu sér móthverfastir og því flytur hann bygð sína úr Árnessýslu norður í Skagatjörð vorið 1253. Keypti hann þar höfuðbólið Flugumýri, þar sem Kolbeinn ungi hafði búið. Setur hann þar saman rausnarbú. Oróa hét kona Gissurar og átti þau syni uppkomna. Nú vill Gissur festa ríki sitt með því að binda tengdir við þá höfðingja, sem tryggastir. voru
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Kápa
(146) Kápa


Íslandssaga handa börnum

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
270


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslandssaga handa börnum
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1

Tengja á þessa síðu: (136) Blaðsíða 130
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1/136

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.