loading/hleð
(139) Blaðsíða 133 (139) Blaðsíða 133
- 133 - fjölmarga, sem veriS höfSu aS brennunni, en eigi náSi liann foringjunum. Kemur þar loks aS biskup forboSar Gissur, en honum þótti hart undir því aS búa, og fer af landinu til aS finna vin sinn og herra, Hákon Noregskonung. (Sturl. III. 272-92), JpORGILS SKARÐI. — Hákoni konungi þótti íslensku höfSingjarnir heldur ótryggir, þótt þeir töluSu fagurlega í konungsgarSi. Þó fann hann umi síSir einn þann mann ís- lenskan, er mjög var honum aS skapi. ÞaS var Þorgils sharði, sonarsonur ÞórSar Sturlusonar. Hann var hraust- menni mikiS og vel viti borinn, en ákaflega metnaSargjarn. Hann sá aS á þeim tíma var konungsvináttan vissastur vegur til valda á Islandi. Þorgils hafSi fariS ungur utan, og sótt fast aS komast í konungsþjónustu og tókst þaS aS lokum. HafSi Hákon Þorgils meS sér alllanga stund til aS tryggja hann sem best. SíSan gefur Hákon honum heimfararleyfi og setur hann yfir eignir og mannaforráS Snorra Sturlusonar. Þóttist konungur réttur erfingi Snorra, af því hann hafSi látiS drepa hann. Var sú krafa óréttmœt og ósvífin. Þorgils taldi sig nú ráSa fyrir BorgarfirSi, en bændur þar voru honum móthverfir og lék hann þá harSlega. Hélt hann óspavt fram konungsbréfunum, enda var hann í raun og veru trúr Hákoni. Eftir Flugumýrarbrennu eíldist Þorgils mjög aS völdum, er Gissur var farinn utan. RéSi hann þá fyrir BorgarfirSi, SkagafirSi og EyjafirSi. Þóltust SkagfirSingar eigi hafa haft slíkan höfSingja, síSan Kolbeinn ungi féll frá. Þorgils háSi orustu viS Eyjólf ofsa og feldi hann, en þaS líkaSi Heinreki hiskupi illa. Þótli honum Þorgils þá gerast of voldugur. BannaSi biskup hverjum manni aS samneyta Þorgilsi og fylgd- arliSi hans eSa gera þeim nokkurn greiSa. En þó mælli hann, aS heldur skyldi bera mat fyrir Þorgils, en rænt væri, en gefa leyfarnar hundum. „Og eigi skal ySur heimil jörð aS
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Kápa
(146) Kápa


Íslandssaga handa börnum

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
270


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslandssaga handa börnum
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1

Tengja á þessa síðu: (139) Blaðsíða 133
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1/139

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.