loading/hleð
(25) Blaðsíða 19 (25) Blaðsíða 19
hans orlofs.“ Geirmundur mælti: „Fyrir þetta tiltæki skaltu þiggja frelsi og bú þetta, er þú hefir varðveitt.“ (Landn. 90-i)3). JNGIMUNDUR GAMLI. — Fáir af landnámsmönnum voru eins göfuglyndir menn og Ingimundur gamli. Hann var kominn af ágætum ættum í Noregi. Móðir hans var jarlsdóttir. Ingimundur lá í hernaði framan af æfi, og barðist í Hafursfirði með Haraldi hárlagra. Líkaði konungi ágællega við hann og gerði ætíð vel til hans síðan. Þvi hafði verið spáð fyrir Ingimundi, að hann mundi flytja til Islands. Það þótli honum ótrúlegt, en íesti þó ekki yndi í átthögum sínum eftir ]>etta. Kemur þar að hann selur eignir sinar og fer til Islands með góðu samþykki konungs. Kemur hann skipi sínu i Borgarfjörð og er fyrsta veturinn á Hvanneyri hjá æskuvini sínum, sem þar hafði numið land. Næsta sumar flytur hann fólk sitt og bú norður yfir Holtavörðuheiði og austur eftir Húnavatnssýslu. Var þar þá engin bygð. Heldur hann svo áfram, uns hann kemur i Vatnsdal, sem er ein fegursta sveit á Islandi. Þar reisti hann bæinn Hof í miðjum dalnum, og bjó þar til elli. Ingimundur var stórauðugur mað- ur. Hann átti börn mörg og mannvænleg. Sveitirnar í kring bygð- ust nú smátt og smátt og vildu menn þar allir sitja og standa . eins og Ingimundi líkaði. Liðu svo árin, uns Ingimundur var orðinn fjörgamall maður og nær blindur. Þá sendir fornvinur hans honum ójafnaðarmann nokkurn, er Hrollaugur hét, til halds og trausts. Ingimundur tók við manninum, og gerði vel til hans í öllu, en hinn galt með illu einu. Kom svo að Hrollaugur barðist við sonu Ingimundar. Þótti þá horfa til vandræða og var Ingimundur sóttur. Hann vildi stilla lil l’riðar og bað Hrollaug að fara eigi með slíkum ofsa. En hann brást illa við og skaut spjóti gegnum verndara sinn og velgerðamann. Ingimundur leyndi sárinu, komst heim, 2*
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Kápa
(146) Kápa


Íslandssaga handa börnum

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
270


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslandssaga handa börnum
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1

Tengja á þessa síðu: (25) Blaðsíða 19
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1/25

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.