loading/hleð
(39) Blaðsíða 33 (39) Blaðsíða 33
- ss - húnaði höfðu menn hornspæni og skeiðarhnífa. í stað gafla notuðu menn Imífa og fingurna. Venja var að þvo sér um hendur á undan og eftir máltíðum. J^KÁLINN. — Hann var sameiginlegt svefnhús allra heim- ilismanna. Venjulega var hann alþiljaður, en breitt hil á milli þils og veggjar. Það hét skot. Skotið var vel mann- gengt; þar mátti feia sig, eða komast undan að leynidyrum. Meðfram hliðveggjunum voru limburpallar milli innstafa og út- stafa. Þeim pöllum var skift í rúmstæði með brikum og rúm- tjöldum. Oftast sváfu tveir í hverju rúmi. Hey og hálmur var undir i rúmunum, og líklega hafa þrælar og ambáttir haft lítið annað i fletum sínum. Annars höfðu efnamenn góð sængurföt úr dúkum eða skinni. Um Gretti er sagt, að hann lá undir feldi, er liann beið draugsins. Einstökumenn sváfu i lokhvílum. Það voru smáklefar þiljaðir af við annan skála- gaflinn. Venjulega lágu leynidyr úr lokrekkjunni í skotið eða í jarðgöng, sem lágu í hús úli á túni eða til skógar. Kom þetta sér vel fyrir ójafnaðarmenn, sem áttu marga óvini. Enginn vissi um umbúnað þann, sem var i lokrekkjunni, nema sá sem þar svaf, og ef til vill hans nánustu. En lokrekkjurnar voru ekki mjög algengar. Á llestum bæjum sváfu hjónin, börn þeirra, vinnufólkið og þrælarnir í sjálfum skálanum, þó að misjafnlega vel væri um rúmin búið. Á daginn var lítið gengið um skálann nema af þrælunum, sem áttu varla annarstaðar athvarf, þegar þeir voru innan bæjar. (Rd.92-98.) Jj^LDHUSIÐ. — Það var þriðja herbergið i bænum. Þar var allur matur soðinn í pottum og kötlum á steinhlóðum. Þar starfaði kvenfólkið að húverkum mikinn hluta dagsins. Karlmenn komu þar lítið nema aumingjar, sem lágu i ösku- stó. Bútið var áfast eldhúsinu, stundum i álmu bak við 3
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Kápa
(146) Kápa


Íslandssaga handa börnum

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
270


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslandssaga handa börnum
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1

Tengja á þessa síðu: (39) Blaðsíða 33
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1/39

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.