loading/hleð
(44) Blaðsíða 38 (44) Blaðsíða 38
- 38 - járn fást við iðn sína og skurðhagir menn skera út ýmsa góða gripi úr tré eða beini. Ríkari bændurnir, börn jieirra og vandamenn lifa þó tilbreytingarmeira lííi. Þeir fara í heimboð til vina sinna, oft langar leiðir. Þeir eiga leika saman á ísum eða sléttum völlum, og þeir nema og segja til skemtunar sögur og kvæði um forna hreystimenn og atburði i fjarlægum löndum. Þá eru vetrarkvöldin íljót að líða við sögurnar og langeldana i stofunni. (Grettiss. 99—102). ^IGLINGAR. — Norðmenn voru i fornöld sjógarpar miklir eins og þeir eru enn, og um margt af landnámsmönnunum er beinlínis sagt, að þeir áttu haffær skip, og komu á þeim til Islands. Tóku Islendingar þá drjúgan þátt í siglingum um norðurhöf. Skipin voru mjög misjöfn að stærð og gerð, en þó voru tvær skipategundir algengastar: langskip ogknerrir. Langskipin eða drekarnir voru herskip, og eigi notuð til annars, en knerrirnir voru hin eiginlegu verslunar og ílutningaskip, og er við þá átt, að jafnaði, er talað er um skip í sögunum. Knörrinn var seglskip, að stærð og burðarmagni áþekkur nú- tíma fiskiskútu. Skip þessi voru nær undantekningarlaust bygð í Noregi, í skógi, fram við sjóinn eða skipgengar ár. Meðan stóð á smíðinni var oft komið upp bráðabirgðar- skýli yfir skipið. Knerrirnir voru oft allir úr eik, en að minsta kosti kjölurinn, stafnarnir og böndin. Utan á böndin var súðbyrt og tjöruborinn þráður lagður á milli borða, svo að eigi valnaði inn um samskeytin. Knörrinn var breiður um mitt skipið, en íleygmyndaður til endanna og bar stafnana hátt. Þilfar var í knerrinum fremst og aftast í skipinu og mjó gang- brú milli þiljanna, sín með hvoru borði. Farmrúmið var í miðju skipi, |>ar sem ekki var þilfarið. Kkki var nema eitt siglu- tré og lék það i spori niður í kjölnum í miðju farmrúminu. Mátti fella niður sigluna, og var það oít gert, bœði í stórviðri og inn
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Kápa
(146) Kápa


Íslandssaga handa börnum

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
270


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslandssaga handa börnum
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1

Tengja á þessa síðu: (44) Blaðsíða 38
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1/44

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.