loading/hleð
(71) Blaðsíða 65 (71) Blaðsíða 65
þó bana“. Hallgerður var hin reiðasta, og fóru þau Gunn- ar heim úr boðinu. Vildi hún að Gunnar hefndi þessara sár- yrða i hennar garð. En hann var ófáanlegur til að slíta vin- áttu við Njál. Þá fékk Hallgeröur ménn til að drepa heima- menn Bergþóru, en hún galt í sömu mynt. Létti eigi þeim mannvígum fyr en fallnir voru þrír frá Bergþórshvoli og fjór- ir frá Hlíðarenda. Ekki spiltist vinátta þeirra Gunnars og Njáls fyrir ófrið þennan. Gunnar bað Hallgerði eitt sinn að sýna vinum sínum enga áleitni, meðan hann var á þingi. „Tröll hafi þína vinr' mælli hún. Hún fékk til einn frænda Gunnars að gera níðbrag um Njál og sonu hans. „Gersemi ert þú“ mælti Hallgerður við skáldið „hversu ])ú ert mér eft- irlátur“. Farandkonur báru illmælið að Bergþórshvoli, og væntu launa fyrir söguburðinn. Þá mælti Bergþóra, er menn sótu undir borðum: „Gjafir eru ygur gefnar, feðgum, og verðið þér litlir drengir af, ef þér launið engu. Þér synir mínir eigið allir eina gjöf saman: Þér eruð kallaðir tað- skeglingar, en bóndi minn karl hinn skegglausi“. „Ekki höf- um vér kvenna skap“ segir Skarphéðinn og glotti við „að vér reiðumst við öllu. Þykir kerlingunni móður vorri gaman að erta oss“. Enn þó spratt honum sviti á enni og komu rauð- ir flekkir á kinnar hooum. Næsta morgun höfðu Njálssynir drepið þann, sem níðbraginn orti, og einn félaga hans. Eitt sinn mælti Hallgerður við einn þræl sinn, að liann skyldi fara á annan bæ um nótt, og stela þar tveim hestburðum af mat, úr útiskemmu og brenna síðan húsið. Þrællinn færðist und- an. „Heyr á endemi-1 segir Hallgarður; þú gerir þig góðan, ]iar sem þú hefir bæði verið þjófur og morðingi og skaltu ekki annað þora en fara, ella skal eg láta drepa þig“. Gunn- ar reiddist mjög, er hann vissi, að þýfi var borið á borð og mælti: „Illa er |»á, ef eg er þjófsnautur“ og laust Hallgerði kinnhest. Hún kvaðst þann kinnhest muna skyldu og launa,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Kápa
(146) Kápa


Íslandssaga handa börnum

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
270


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslandssaga handa börnum
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1

Tengja á þessa síðu: (71) Blaðsíða 65
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1/71

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.