loading/hleð
(82) Blaðsíða 76 (82) Blaðsíða 76
- 76 - haldi í vopnaviðskiftum er annar hafði brotið eða mist vopn sín. Sætti hann ])á færi að hlaupa undir andstæðing sinn og fella hann með ýmiskonar glímubrögðum. KnaWeikur var önnur uppáhaldsíþrótt fornmanna. Hann var mest iðkað- ur um vetur, á harðvelli eða ísum. Það var alsiða, að menn frá mörgum bæjum komu daglega til slikra leikmóta, þegar veður voru hagstæð. Gengu sumir þar að leikum en aðrir horfðu á, en hver fór heim til sin að kveldi. Sumstaðar bygðu menn sér leikskála á hentugum stöðum og lágu þar við, viku eða hálfan mánuð, til að stunda knattleika. I knatt- leik var leikmönnum skift i tvo flokka, en þó léku aðeins tveir saman. Best þótti fara á því, að leiknautar væru mjög jafnir að afli og atgervi. Þeir höfðu í félagi knött og knatt- tré, hvortveggja úr tré. Knötturinn var ekki stærri en ]>að, að vel mátti ná á honum taki með annari hendi. Knatttréð var dálífil kylfa, gildari í annan endann. Knölturinn var sleg- inn með trénu. En fyrir kom það, að knatttréð var líka not- að fyrir barefli á mótstöðumanninn. Samhliða merkjalínur voru dregnar á bak við leiknautana, og var leikvöllurinn milli línanna. Sigurinn var í því fólginn að koma knettinum út yfir merkilínu andstæðingsins. Var þar fáum reglum fylgt, heldur þótti sá bestur, er slyngastur var að koma knettinum út yfir línuna, hvort sem honum var velt, sparkað, kastað eða barinn með hnefanum. Þess vegna urðu oft áfiog og meiðing- ar við knattleiki, og bar sá sigur af hólmi, sem sterkastur var. Hlaup voru mikið æfð, bæði einstök og í sambandi við knattleikana. Sama er að segja um stökk, enda var stökkfimi bráðnauðsynleg öllum vigamönnum. Gunnar á Hlið- arenda stökk hæð sína upp i loft í öllum herbúnaði og um Skarphéðinn er frægt hlaupið mikla yíir álinn í Markarfljóti. Á ísum rendu menn sér fótskriðu og á skautum. Þá þektu jnenn ekki málmskauta, en rendu sér á ísleggjum, en það
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Kápa
(146) Kápa


Íslandssaga handa börnum

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
270


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslandssaga handa börnum
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1

Tengja á þessa síðu: (82) Blaðsíða 76
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1/82

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.