loading/hleð
(89) Blaðsíða 83 (89) Blaðsíða 83
-83- trú Halli og fólki hans og var þaS alt skírt. IJm vorið held- ur Þangbrandur í IrúboSsferS vestur um SuSurland og varS vel ágengt. SkirSi hann marga hina helstu höfSingja t. d. Flosa á Svínafelli, Njál og fólk hans, Gissur hvíta, Hjalta Skeggjason og marga aSra. VíSa mœtti hann mótspyrnu. Þá gekk hann á liólm viS óvini sína eða barðist við þá, og hafði jafuan sigur. Síðan tór Þangbrandur um Vesturland og nokk- ur héruð af Norðurlandi og varð allvel ágengt. Kristnir menn mynduðu nú töluvert fjölmennan ílokk, sem hélt vel sam- an móti heiSingjum. Eftir tveggja vetra dvöl á Islandi fór Þangbrandur heim til Noregs. Bar hann Islendingum illa söguna og var konungur þeim hinn reiSasti. J^RISTNIT AK A N. — Tveir af höfðingjum þeim, sem Þangbrandur hafði skírt, fóru til Noregs sama sumar og hann. ÞaS voru þeir Hjalti Skeggjason og Oissur hvíti. Höfðu heiðnir menn gert Hjalta útlœgan i þrjá vetur fyrir níðvísu, er hann orti um liina fornu guði. Að vísu reyndu trúarbrœður Hjalta að veita honum lið, og varð dómurinn ekki settur, vegna aðgöngu þeirra, fyr en fjandmenn Hjalta létu há dóm- inn á Öxarárbrú og vopnaða menn gæta brúarsporðanna. Hjalti var tengdasonur Gissurar. En er þeir komu til Nor- egs, var þar fyrir fjöldi íslenskra manna,og margir þeirra heiðnir. Höfðu þeir frétt, að konungur mundi þröngva þeim til kristni. Þeir vildu forðast þaS, og lágu ferðbúnir aS láta í haf, en gaf eigi byr. Nú fréttir konungur til Islendinga þessara og skipar þeim á sinn fund og verða þeir að hlýða því. Voru þar samankomnir margir göfugir menn, synir og bræður ýmsra helstu höfðingja á landinu. Konungur var þá svo reið- ur, aS hann kvaðst vilja láta drepa eSa limlesta alla þá Is- lendinga, er heiðnir voru og þar staddir. Þá gengu fram Gissur og Hjalti og háðu löndum sínum griða. Gissur taldi 6*
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Kápa
(146) Kápa


Íslandssaga handa börnum

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
270


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslandssaga handa börnum
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1

Tengja á þessa síðu: (89) Blaðsíða 83
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1/89

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.