loading/hleð
(24) Blaðsíða 14 (24) Blaðsíða 14
14 ur allar hliðarnar jafnstórar, AB = AC = BC (15. mynd). Jafnannaður kallast sá, sem hefur að eins tvær hliðar jafnstórar, AB = BC, (16. og 17. mynd), en ójafnhliðað- ur sá, sem hefur allar hliðarnar misstórar (18. mynd). Stærsta hlið í þríhyrningi er ávallt minni en hinar tvær tilsainans. 29. Öll hornin i þríhyrningi eru samtals 180°. í þrihyrningnum ABC (19. mynd) er CB lóðrjett á AB, þess vegna er hornið B = 1B, ennfremur er CB jafnstór AB; með þvi að draga þríhyrninginn ADC jafnstóran og eins lagaðan og þríhyrninginn ABC, má sjá, að x og y eru hvort uin sig helmingur af rjettu horni, fyrir því eru öll hornin í þrihyrningnum ABC samtals 2R. Sama á sjer stað i öllum þríhyrningum, því eptir því sem eitt horn er stærra eða minna, verða hin (annað eða bæði) minni eða stærri. í þríhyrningi getur þvi einungis eitt horn verið rjett eða sijóft. 30. Nábúahorn að hverju horni þríhyrnings er vera skal, er jafnstórt hinum hornum þríhyrningsins, af þvi að nábúahorn eru tilsamans 2 B, og það er einmitt horna- summa þrihyrnings, þess vegna er u = x-j-y (18. mynd). 31. Ef öll horn i þríhyrningi eru hvöss, kallast þríhyrningurinn hvasshyrndur (15. mynd). Sje eitt horn- ið sljóft, kallast þrihyrningurinn sljófhyrndur (20. mynd). Sje eitthornið, rjett, kallast þríhyrningurinn rjetthyrnd- ur (21. mynd). í jafnhliðuðum þrihyrningi eru öll horn- in jöfn, hvert 60°, jafnhliðaður þríhyrningur er því hvass-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Mynd
(120) Mynd
(121) Mynd
(122) Mynd
(123) Mynd
(124) Mynd
(125) Mynd
(126) Mynd
(127) Saurblað
(128) Saurblað
(129) Band
(130) Band
(131) Kjölur
(132) Framsnið
(133) Kvarði
(134) Litaspjald


Kennslubók í flatamálsfræði handa alþýðuskólum

Ár
1889
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
130


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Kennslubók í flatamálsfræði handa alþýðuskólum
http://baekur.is/bok/773a7c32-3530-4d84-bd01-660ba525fd6c

Tengja á þessa síðu: (24) Blaðsíða 14
http://baekur.is/bok/773a7c32-3530-4d84-bd01-660ba525fd6c/0/24

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.