loading/hleð
(50) Blaðsíða 40 (50) Blaðsíða 40
40 anna, b5. Detta má skýra á geómetriskan hátt þannig. Hverri lilið kvaðratsins (47. mynd) er skipt í tvo parta a (tugi) og b (einingar). Milli skiptipunktanna eru dregn- ar lóðrjettar linur, sem þá verða parallelar hliðum kvað- ratsins. Eins og myndin sýnir, samanstendur (a-j-b)- eða kvaðratið á a-|-b aí kvaðratinu a-, rjetthyrningun- um ab og ab og kvaðratinu b2. Ef klið kvaðratsins er 23 og þá a — 20 og b = 3, þá er a2 = 20 X — 400, 2ab = 2X^0X3 = 2X 60 = 120, b2 = 3 X 3 = 9, fyrir því er (a -f- b)2 = 400 120 -j- 9 = 529, enda er 23 X 23 = 529. Af þessu má sjá, að, ef beinni línu er skipt i tvo parta, er kvaðratið á allri línunni jafnt kvaðrötunum á þessum tveim pörtum ásamt tvöfölduðum rjetthyrningun- um á pörtunum. 68. í rhombus og rhomboid (48. og 49. mynd) getur engin hliðanna skoðast sem hæð. Hæðina verður því að íinna sjerstaklega, og síðan er flatarmálið fundið, með þvi að margfalda saman grunnlínu og liseð, AD X BE. Ath. Mæling parallelógramma (rhombuss og rhom- boids) byggist á því, að hvert parallelógramm er jafnstórt rjetthyrningi með sömu grunnlinu og hæð. Þetta má sanna þannig. í 49. mynd er linan CF dregin, parallel BE, og línan AD er lengd til F. Þríhyrningarnir ABE og DCF eru kongrúent, af þvi að samsvarandi hliðar eru jafnstórar i báðum, AB = DC, BE = CF, AE = DF. Ef vjer hugsum oss, að þríhyrninguriun ABE sje sniðinn
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Mynd
(120) Mynd
(121) Mynd
(122) Mynd
(123) Mynd
(124) Mynd
(125) Mynd
(126) Mynd
(127) Saurblað
(128) Saurblað
(129) Band
(130) Band
(131) Kjölur
(132) Framsnið
(133) Kvarði
(134) Litaspjald


Kennslubók í flatamálsfræði handa alþýðuskólum

Ár
1889
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
130


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Kennslubók í flatamálsfræði handa alþýðuskólum
http://baekur.is/bok/773a7c32-3530-4d84-bd01-660ba525fd6c

Tengja á þessa síðu: (50) Blaðsíða 40
http://baekur.is/bok/773a7c32-3530-4d84-bd01-660ba525fd6c/0/50

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.