loading/hleð
(34) Blaðsíða 30 (34) Blaðsíða 30
30 ans nákalda sveita sló utum þig, þá hrópaÖir þú hárri raustu nokkrumsinnum aptur og aptur, herraJesús! sem vilflir þú seigja með pislar- votti drottins forðum daga : herra Jesú, með- taktu minn anda! þar eptir leið þinn andi þeg- ar hægt oghægt burt og þú sofnaðir, sem guðs- maðurinn Stephanus. Jannin er þá þín ódauðlega sál farin aptur til guðs sem hana gaf, hvar vér trúum að hún feingið hafi trúrra þjóna verðlaun; en hennar hús í lífinu, þinn dauðlegi likami, er geymdur í líkkistu einni, og búinn hinu dymma skarti, harmsins ogdauðans, eins ogþinna ást- vina kærleiki kunni sómasamlegast um að búa; hann stendur enn fyrir augum vorum, og mun þegar rithafinn verða til síns síðasta legstaðar; Nú skilur þú þvi algjörlega og í siðasta sinni við þetta þitt kæra hús og heimili; 5™ sál þakkar guði fyrir allt það góða, sem þú i því nautst, fyrir alla hans velgjörninga við þig í þessu lífi; þú lætur umleið þakkað öllum þín- um ástvinum fyrir alla þeirra viðburði til að gjöra þér lífið sætt og ánægjulegt meðan þú hjá þeim dvaldir. Jökk sé þér einnig, vor fram- liðni! fyrir allt það góða og nytsama sem þú um þinn hérverutima afrekaðir! Sami andi sem lýsti sér hjá þér í embættistrúmennsku, reglu og réttvisi hvíli einnig yfir þínum eptirmönn- um! og farðu þá vel úr voru samfélagi! Frið-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Æfiágrip og útfarar-minníng kansellíráðs Þórðar Björnssonar fyrrum sýslumanns í Þíngeyarsýslu.

Höfundur
Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfiágrip og útfarar-minníng kansellíráðs Þórðar Björnssonar fyrrum sýslumanns í Þíngeyarsýslu.
http://baekur.is/bok/7cf4f51f-9f78-4540-8454-1ea595a32dd1

Tengja á þessa síðu: (34) Blaðsíða 30
http://baekur.is/bok/7cf4f51f-9f78-4540-8454-1ea595a32dd1/0/34

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.