loading/hleð
(7) Blaðsíða 3 (7) Blaðsíða 3
Hinn fremra hluta átjándu aldar bjó sá mað- ur að Lundarbrekku í Bárðardal, er Tómas hét, Flóventsson, kona hans hét Haldóra j^orláks- dóttir, {>ati áttu son er Björn er nefndur, er snemma var mannvænlegur og vel að sér um marga hluti. 3>á bjó að liauðuskriðu Jón Bene- diktson, lögmanns iþorsteinssonar sem lánga æfi var sýslumaður í jþíngeyarftingi, en sem aldur færðist yfir bann, og hann ekki treystist til að gegna héraðsstjórn af eiginn ramleik, tók hann Björn Tómasson, eins og þá var siður til, fyr- ir lögsagnara sinn, árið 1756, og vitum vér ekki réttar, enn að Björn væri í þeirri stööu hiu næstu 7 ár síðan, en að þeim liðnum varð lögsagn- ari Jóns, systursonur hans, Vigfús Jónsson frá Eyralandí, er framast hafði utanlands, og feing- ið konúngsbréf fyrir sýslunni nær Jón léti aí’ henni; Björn hafði kvænst úngur og feingið konu þeirrar er Steinun hét, Jórðardóttir, góðs bónda og allmerkilegs á Sandi, Guðlaugs- l
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Æfiágrip og útfarar-minníng kansellíráðs Þórðar Björnssonar fyrrum sýslumanns í Þíngeyarsýslu.

Höfundur
Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfiágrip og útfarar-minníng kansellíráðs Þórðar Björnssonar fyrrum sýslumanns í Þíngeyarsýslu.
http://baekur.is/bok/7cf4f51f-9f78-4540-8454-1ea595a32dd1

Tengja á þessa síðu: (7) Blaðsíða 3
http://baekur.is/bok/7cf4f51f-9f78-4540-8454-1ea595a32dd1/0/7

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.