loading/hleð
(13) Blaðsíða 9 (13) Blaðsíða 9
9 Til 1. greinar. J>að hefur opt verið talinn sem ókoslur á þeirri skiptingu landsins, er hingaðtil hefur verið, í kjördæmi, er samsvara lög- sagnar-uindæinunum, að mikill mismunur er á fólksfjöldanum í hinum einstöku sýslum, og verður með því ójöfn tiltalan milli fulltrúatölunnar og fólksfjöldans. I frumvarpi þessu er að nokkru leyti reynt til að bæta úr bresti þessum , með því að veita lögsagnarumdæmum þeiin, er hafa að tiltölu mestan fólksfjölda, eður hjeruin bil 3000innbúa eða fleiri, rjett til að kjósa tvo alþingismenn, þarsem hinar aðrar sýslur kjósa ekki neinaeinn; en eigi verður þvi neitað, að galli sá sem nefndur var hverfur enganveginn til fulls og alls fyrir það. ‘) Tala |>ó dtjórninni liafi virðzt vandltvæðin á að konia á annari kjórdæma- skiptingu yfirgnæfandi, }>ar sem ekki lieldur af alþingis liálfu ltefur vcrið borin upp nokkur ósk uin brcytingar í því tilliti, þá befur stjórninni sanit komið til hugar, að ónnur skipting kynni, cf til vill, að verða álitin lientug, og hcfur luin því ekki viljað lciða fram bjá sjer að sýna tilraun þá, sem í þessu tilliti befir rerið gjórð og bjcr fylgir, og bafa mcnn leytazt við mcð því bæði að gjóra kjós- cnduni liægra fyrir, og að koma í vcg fyrir misjöfnur þær milli fólksfjölda og þingmanna tölunnar, scm eiga sjer stað í sumum kjördæmum, og cr gjört ráð fyrir, að í kjördæmun þeim, þar scm fólksfjöldinn cr mcstur, vcrði kosnir 3 fulltrúar, í öðrum 2, og þar scm fólkstalan cr minnst, 1 fulltrúi. * Kjördæmaskipting á Islandi. 1. ICleifa-, Lciðvallar- og Dyrbóla-lireppar í Vestur-Skaptafells- sýslu. Eyjafjalla-lircppur í Rangárvalla-sýslu. 2. Austur-Landcyja-, Vestur-Landeyja-, Fljótsblíðar-, IIvols-, Rangárvalla- og Landmanna-lireppar í Rangárvalla-sýslu. Vcstmannacyja-sýsla. 3. Iloltamannalircppur í Rangárvalla-sýslu, Villingaliolts-, Gaulvcrjabæjar-, Stokkscyrar-, Sandvíkur-, og Hraungcrðis-lircppar í Arncss-sýslu. 4. Skciða-, Gnúpverja-, Ilrunamanna-, Byskupstungna-, Grímsncss-, Olfuss- og Selvogs-brcppar í Arness-sýslu. 5. Grindavikur-, Ilafna-, Rosmlivalancss-, Vatnsleysustraudar- og Álptancss-hrcppar í GuUbringu-sýslu,


Frumvarp til laga um kosningar til Alþingis.

Höfundur
Ár
1851
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Frumvarp til laga um kosningar til Alþingis.
http://baekur.is/bok/7de28c30-6b12-43d8-b8c3-b69268220576

Tengja á þessa síðu: (13) Blaðsíða 9
http://baekur.is/bok/7de28c30-6b12-43d8-b8c3-b69268220576/0/13

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.