loading/hleð
(16) Blaðsíða 12 (16) Blaðsíða 12
12 Tll 4. greinar. J>areð ekki er heiintað, að fulltrúaefni bjóðist fram við al- jnngiskosningar, er nauðsyn á, að semja kjörgengisskrár, til leiðbeiningar kjósenduin. Að öðru leyti iná um grein jiessa vísa til samsvarandi ákvarðana í fruinvarpinu til laga um stöðu Islands í fyrirkomulagi ríkisins og um ríkisþingskosn- ingarnar. Til 5. greinar. {lareð það má virðast œskilegt til hægðarauka, að bæði kosningar til jijóðþingsins og alþingis og undirbxíningurinn til hvorutveggja kosninganna geti, að svo miklu leyti því verður við komið, orðið allt sainferða, þá eru limabilin á kveðin með hliðsjon tilþessa. Samt verður að draga kjörgengisskrárnar saman í eina skýrsln fyrir allt kjördæmið, og virðist þá eiga bezt við, að fela sýslumanninum , sein yfirvaldinu í kjördæminu, á hendur, að semja skýrslu þessa, og heldur sýslumaður þá með því nokkru af starfa þeim, er hann hingaðtil hefur haft á hendi sem kjör- stjóri. f>ess ber og að gæta, að hann er eptir stöðu sinni bezt fær um að sjá um, að fyllt verði upp tala hinna kjör- gengu, einsog fyrir er inælt í 3. gr., þegar á því þarf að halda. Svo virðist eigi heldur ncitt geta verið því til fyrir- stöðu, að sýslumaður veiti inóttöku athugasemdum þeim, sem frain kunna að koma við kjörgengisskrárnar fyrir frest þann, er settur er, en á hinn bóginn verður úrskurðinn að leggja á athugasemdir þessar af kjörþingisstjórninni allri í sameiningu. Til þess að komast hjá tímatöf á kosningardeginum mætti það virðast æskilegt, að úrskurðirnir yrði feldir fyrir þann dag, og inætti á fundi þeiin, er til þess væri haldinn, búa þaraðauki sitt hvað annað í haginn undir kosninguna, og ætti því í seinasta lagi að halda hann deginum fyrir kosninguna, en að öðru leyti hefur þótt mega láta kjörþingisstjórnina sjálfa ráða þessu, Til 6. greinar. Um tímabilin má vísa til athugasemdanna við greinina næst á undan. Einsog á kveðið er um þjóðþingiskosningar,


Frumvarp til laga um kosningar til Alþingis.

Höfundur
Ár
1851
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Frumvarp til laga um kosningar til Alþingis.
http://baekur.is/bok/7de28c30-6b12-43d8-b8c3-b69268220576

Tengja á þessa síðu: (16) Blaðsíða 12
http://baekur.is/bok/7de28c30-6b12-43d8-b8c3-b69268220576/0/16

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.