loading/hleð
(17) Blaðsíða 13 (17) Blaðsíða 13
13 skal einnig taka þá nieft, sein standa á aukaskránni og fengið hafa kosningarrjett fyrir kosningardaginn. Til 7 og 8. greinar. I ákvorðunum þessuni er haft fyrir augum, að koma Jiví svo fyrir, að kosningar lil þjóðjiingsins og til alþingis geti farið fram í einu. þetta verður f)ví hægra, sein aljiingiskjör- dæmin eru deildir af þjóðþingiskjörfylkjunum og kosningar- tíminn til þjóðþingsins er einmitt heliningi styttri en kosn- ingartíminn til alþingis, svo að önnur hver þjóðþingiskosning verður samfara alþingiskosningunni, ef allt getur að öðru leyti orðið samtiða. Með þessu má spara töluverðan kostnað og ómak, eins og líka kjörþingið verður merkilegra og vinnur fremur athygli manna, ef kosningar til beggja þinga fara þar fram. Til 9. greinar. Akvarðanirnar i niðurlagi þessarar greinar miða einungis til að gjöra kjósendum hægra fyrir að kynna sjer kjörgengis- skrárnar, sem, ef til vill, kynni ekki að verða mönnum nogu kunnar, vegna þess, hvernig þær eru samdar og birtar, og gc-ta kjósendur þá með því gengið úr skugga um, hvort sá maðtir eða þeir menn, er þeir ætla að kjósa, standi á kjör- gengisskránni. Til 10. greinar. þessi grein er í aðalatriðunuin samkvæm hinni samsvar- andi grein í fruinvarpinu um ríkisþingskosningarnar, og er þess einungis at geta, að það þótti rjett að bæta við ákvörðun, er samsvaraði tilsk. 8. marz 1843, 31. gr,, sökum þess, sem þegar var getið uin kunnugleik manna um kjörgengisskrárnar og vegna þess, að þær gilda ekki nema fyrir sýsluna. Til 11, greinar, Eptir tilsk. 8. marz 1843, 13. gr. var kjörgengi bundin við fasteign í því ainti, sein kjördæmið var i, og var með því gjört ráð fyrir, að kjörgengisskrárnar fyrir öll kjördæmin í amtinu yrði sendar til hvers einstaks kjördæmis í amtinu.


Frumvarp til laga um kosningar til Alþingis.

Höfundur
Ár
1851
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Frumvarp til laga um kosningar til Alþingis.
http://baekur.is/bok/7de28c30-6b12-43d8-b8c3-b69268220576

Tengja á þessa síðu: (17) Blaðsíða 13
http://baekur.is/bok/7de28c30-6b12-43d8-b8c3-b69268220576/0/17

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.