loading/hleð
(18) Blaðsíða 14 (18) Blaðsíða 14
14 Aptur er ákveðið í ltfgunuin 28. sept. 1849, 15. gr., að enginn niegi kjósa þann, sem utan kjiiiþingis býr, neina það sje sannað fyrir kjtfrstjórum, að hann sje kjörgengur og vilji takast kosn- inguna á hendur í þvi kjördænii og engu öðru. Akvörðun þessari hefur þótt rjett að halda, einkum vegna torfæra þeirra, sem eru á því að kjósa upp aptur, en það virðist rjettara, að láta atkvæði þau vera ógild, sem gefin eru intfnnuin þeim, er eiga heiina utan kjördæniis og eigi hafa fullnægt skilinálum þeiin , er ákveðnir eru, þareð tekið er við atkvæð- mn af einsttfkuin manni úr kjörþingisstjórninni, eptir reglunum i frumvarpi þessu, en það er eigi tilhlýðilegt, að hann skuli geta lagt úrskurð á svo mikils varðanda inál, með því að neita kjósandanum uin að taka við atkvæði hans. Eptir því sem hjer er farið frain á, vefður úrskurðurinn þar á inóti lagður á áf kjörþingisstjórninni allri í saineiningu, einsog eptir tilsk. 28. sept. 1849. Til 12. greinar. Aður voru menn á því máli. að aldur ætli að ráða, þegar tveir höfðu fengið jafnmörg alkvæöi, en þessu er ekki fylgt í hinum dönsku kosningarlögum, og virðist engin sjerleg ástæða vera til, epfir þvi, sein á stendur á Islandi, að halda slíkri ákvörðun, heldur virðist það vera einfaldast, að láta hlutkcsti ráða. Til 13, greinar, þessi grein er samkvæm lögunum 28. sept. 1849, 19. gr., nema hvað hirta skal kosninguna stiptamtmanni, en eigi hlut- aðeigandi amtmönnuin, vegna þess að stiptamtmaður, eptir reglu þeirri, sein fruinvarp þetta og frumvarpið til laga um rikisþingskosningar eru byggð á, er aðalstýrir kosningamálefna, Til 15. greinar. Kosningatíininn er ákveðinn samkvæmt tilsk. 8. marz 1843 , 8. gr. Akvörðunin í niðurlagi greinarinnar er tekin eptir dönsku kosningarlögunum 16. júní 1849 , 74. gr., með breytingu þeirri, sein leiðir af hinum sjerlegu ákvörðunum um lcosningardaginn í frumvarpi þessu og frumvarpinu um ríkisþingskosningar.


Frumvarp til laga um kosningar til Alþingis.

Höfundur
Ár
1851
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Frumvarp til laga um kosningar til Alþingis.
http://baekur.is/bok/7de28c30-6b12-43d8-b8c3-b69268220576

Tengja á þessa síðu: (18) Blaðsíða 14
http://baekur.is/bok/7de28c30-6b12-43d8-b8c3-b69268220576/0/18

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.