loading/hleð
(7) Page 3 (7) Page 3
3 5. grein. Kjörskrár |>essar skulu vera saindar fyrir Iok marz mán- aðar. Ur efasemdum fieim , er útaf því kunna að rísa, eiga kjörstjórnirnar að leysa, eptir skýrslum Jeim, er þær hafa leitað áður. Skulu síðan kjörgengisskrárnar lir hverjum hrepp i kjördæntinu sendar sýslumanni, og skal hann, ásarnt með tveimur til kvöddum mönnum, eptir skránum semja skýrslu yfir alla j)á, sem kjörgengir eru í kjördæminu, fyrir 15. apríl og skal j)ar við gætt fess, sem fyrir er mælt í 3. gr. að niður- lagi. Skýrsla þessi skal síðan liggja alinenningi til sýnis frá 16. til 30. apríl, á hagkvæmutn stað í sýslunni, og skal jiví lýsa 8döguin áður við kirkjustefnu, og á annan hátt, er henta þykir. Mótmæli gegn kjörgengisskýrslunni skulu send sýslu- manni, aður en frestur sá, sem nefndur var, sje á enda, en kjörþingisstjórnin skal skera úr þeim í síðasta lagi á kosningar- deginum. Uin það, hvernig skrárnar yfir þá, sem kosningar- rjett eiga, skuli liggja til sýnis, og urslcurðir leggjast á athuga- semdir þær, er fram koina við þær, skal fara eptir sömu reglum og skipaðar eru um kjörskrárnar til ríkisþingsins i lögunum frá . . ., 22.—25. gr. 6. grein. Kjörskrárnar til alþingis skulu vera gildar frá 1. mai til 30. apríl næsta árs, nema að því leyti, sem leiðrjetta skal til fulls og alls kjörgengisskrárnar áður en kosið er. Eptir kjör- skránum skulu fram fara kosningar þær til alþingis, sem koma fyrir á því áii; þó skal hæta þeiin við, sem seltir eru á við- aukaskrána yfir þá, sein kosningarrjett eiga, vegna þess þeir ná þrítugsaldri einhverntíma á því ári, ef þeir hafa náð aldri þessum, áður en kosningin sjer fram. 7. grein. Kosningar skulu frain fara á kjörþingum. Skal á kveða Og auglýsa kosningardag og stað og stund eplir söinu reglum og skipaðar eru um kosningar til ríkisþingsins í lögunuin frá , . ., 32. gr., og skal þess gætt, ef kjosa á bæði til alþingis og til þjóðþingsins á sama ári, að kosningar þá fari


Frumvarp til laga um kosningar til Alþingis.

Author
Year
1851
Language
Icelandic
Pages
24


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Frumvarp til laga um kosningar til Alþingis.
http://baekur.is/bok/7de28c30-6b12-43d8-b8c3-b69268220576

Link to this page: (7) Page 3
http://baekur.is/bok/7de28c30-6b12-43d8-b8c3-b69268220576/0/7

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.