loading/hleð
(8) Blaðsíða 4 (8) Blaðsíða 4
4 fram til hvorutveggja |)ingsins í einu, ef J»ví verður við kornið. 8. grein. Svo skal og kjörþingisstjórnin fyrir kjördæmi hvert vera mynduð á sama hátt, og skipað er fyrir um kjörþingisstjórnina fyrir jjjóðjiingiskosningunum i 33.gr. í nefndum löguin, og sje kosið til hvorutveggja þingsins i einu, þá skal sarna kjörþingis- stjórnin stýra hvorutveggju kosningunni. 9. grein. Forseti kjörfiingisstjórnarinnar skal taka til starfa með að brýna fyrir kjósendum, hve inikils varðandi lcosningin sje, og annist hann síðan, at luin fari fram sem skipulegast, en áður en gengið sje til kosninga, skal kjörþingisstjórnin leggja úr- skurð á athugasemdir þær, er fram eru komnar við kjörgengis- skrána fyrir sýsluna, eptir skýrsluin þeiin, sem til eru, sjeekki búið að gjöra það áður. Sýslumaður skal sjá um, að eptirrit af kjörgengisskránni sje lögð hjá hverri skrá, er greidd eru atkvæði við. F.f eitlhvað þarf að leiðrjetta í kjörgengisskránni, samkvæint úrskurðum kjörþingisstjórnarinnar, þá skal hún sjá um að það sje þegar gjört. 10. grein. Atkvæði skulu greidd við allar kjörskrárnar undireins, og skal forseti skipta skránum milli kjörþingisstjóranna. Yið hverja skrá skal þar að auki skipa einn af kjósendum þeim, sein þar eru staddir á þingi, og getur einnig kjörþingisstjórnin, ef þess er þörf, sett einn af kjósendmn til að hafa á hendi starfa þann við móttöku atkvæðanna, er lagður er á þá, sem i kjörþingisstjórninni sitja. Eigi skal forseti eiga sjálfur þátt í að veita atkvæðum móttöku. Kjósendur skulu greiða at- kvæði munnlega, í röð þeirri, er þeir ganga fram til atkvæða- greiðslu. Eplirað kjörþingisstjóri sá, sem settur er við kjör- skrána, hefur viðurkennt kjósandann, skal kjörþingistjórinn rita nafn þess manns, cða þeirra tveggja manna — en það fer eptir þvi, hvort kjósa á fyrir kjördænii það einn alþingis-


Frumvarp til laga um kosningar til Alþingis.

Höfundur
Ár
1851
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Frumvarp til laga um kosningar til Alþingis.
http://baekur.is/bok/7de28c30-6b12-43d8-b8c3-b69268220576

Tengja á þessa síðu: (8) Blaðsíða 4
http://baekur.is/bok/7de28c30-6b12-43d8-b8c3-b69268220576/0/8

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.