loading/hleð
(12) Blaðsíða 12 (12) Blaðsíða 12
12 18. gr. Einungis á afcalfundi fjelagsins skal skrif- ari og fjárliyrbir vera kjörinn, þab ár, sem kosníng þeirra eptir 7. gr. aö ber. Einungis á þeim fundi má breytingu gjöra á lögum Jjelagsins; þá skal einnig verta framlagSur reikningskapur fjárhyröis, og 2 menn valdir til ab gagnskoba þennan reikningskap, og gjöra þar vib þær athugasemdir, sem færi er á, en forseta og skrifara má ei kjósa til þessa starfa. Nýja fjelagslimi má eins kjósa á aukafundum. 19. gr. Fjárhyrbi skal af forseta geflb færi á, ab svara þeim athugasemdum, sem gjörbar kynnu acs veröa vib reikningskap hans, en i'orseti og skrifari felli lok á þab, sem á milli ber, ef nokkuíi er, en þó má fjárhyrbir skýrskota úrskurfei þeírra um þettta til fje-


Lög Hins íslenzka biblíufjelags

Ár
1855
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
14


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lög Hins íslenzka biblíufjelags
http://baekur.is/bok/7df0892b-ee8d-4687-a2ec-16a0f7861913

Tengja á þessa síðu: (12) Blaðsíða 12
http://baekur.is/bok/7df0892b-ee8d-4687-a2ec-16a0f7861913/1/12

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.