(3) Blaðsíða 3
Fjelag þetta, sem stofnsett er áriö 1815, skal
einshjer eptir, sem hingaS til, nefnast: II ih
íslenzka Biblíufjelag.
2. gr.
Fjelagsins tilgangur skal vera: aB bera
umhyggju fyrir því, ab heilög ritning, (bæhi
hiu gamla og nýja testamenti) verui prentuh
svo opt á íslenzkri tungu, ah aldrei verui
hennar skortur mebal almennings á íslandi.
Skal þac) því annast um, aí> strax sem ein
lítgáfa ritningarinnar má heita útgengin, fen
þab er, þegar ei eru eptir óseldar meir en
100 bækur,] verfei ritningin uppliigb a& nýju,
aí> fjelagsins ráfestöfun, á svo vandafcan hátt,
ab meiningu, orufæri, stíl, pappír, prentun og
öbru, sem hezt eru föng á, til aö sendast út
til allra landsins hjeraba tii útsölu, meh svo