(7) Blaðsíða 7
7
fjelagsfundum: hann gefur, ásamt meb fje-
lagsins skrifara fjárhyrhinum hinar naub-
synlegu inn-og útgjalda skipanir, svo hann
þarmeb sannab fái reikníngsskap sinn. Hann
gengst fyrir um endurbót á þý&ingu ritning-
arinnar, svo iiún náb fái sem mestri fullkomnun,
og í einu orbi: hann vakir yfir öllu því, sem
eflt getur heill, heiíur og augnamib fjelagsins.
11. gr.
Skrifari fjelagsins ritar þafe, sem forseti
lionum umbýbur, sjer í lagi þaS, sem framfer
á fjelagsfundum, í fjelagsins samkomubók.
Hann ritar í dagbók fjelagsins innihald sjer-
hvers brjefs, er fjelaginu til handa kemur,
eins og líka þab, hver urlausn er felld þar á
af fjelaginu. I brjefabók fjelagsins ritar liann,
ab orofullu, sjerhvert þab brjef er frá fjelag-
inu er ritab til annara. Vib sjerhver árslok
sennxr hann glöggva nafnaskrá allra meblima
fjelagsins. Hann undirskrifar meb forsetanum
sjerhvert fjelagsins bref, eins og líka sjer-