(8) Blaðsíða 8
8
hverja inn-og útgjalda skipan til fjárhyríiis,
og er forsetanum lifcsinnandi í öllu því, er
efla má og styrkja fjelagsins tilgang og heillir,
og ab lyktum geymir hann vel og vandlega
(»11 þau skjöl og bref, er fjelaginu viökoma, og
seni eru ekki sjerílagi fjárhyrSis sýslaninni
vibvíkjandi. (sjá 14. gr.)
12. gr.
Fjárhyrcár annist vandlega um fjárstofn
fjelagsins. Ilann ritar sjerhver inn-og útgjöld
íjelagsins jafnóbum, og þau aS hendi bera.
mef) rjettri dagsetningu og upphæf) í inn- og
útgjald&bók fjelagsins og gefur gjaldendum
nm þab viburkenningu. Ilann gjörir árlegan
reikningsskap fyrir mebferö á fjelagsins fje,
svo greynilega sem unnt er, og sannar liverja
grein reikningsskapar síns, er sönnunar þarf,
meb skilríkum þeim, er þar til heyra. þessi
reikningskapur á aÖ vera kominn forsetanum
til handa fyrir abalfund fjelagsins, er getiu er
um í 17. gr., og skal hann einnig, vi&reikn-