loading/hleð
(13) Blaðsíða 9 (13) Blaðsíða 9
2. kap. Sólons saga. 9 haun Iátast vera strokinn dr lifei Athenumanna, ok mæla svá vií> þá, at ef Megaramenn vildi koina höndum á hinar æöstu konur Athenumanna, skyldu þeir fylgja ser skjötlega sjólcif) til Colias. Joeir urtu því fegnir, ok sendu menn þangat sjóleiS. En er Sólon sá þeir komu frá eyjunni, ok höldu þangat, I&t hann konur verfca langt á brottu, en valdi til menn unga, er eigi var sprottin grön, ok lét búast búningi þeirra öllum ok skarti, en dylja meí) sér sverb smá ok handha'g, ok leika svá á strönd- inni ok kveba danz, þar til er óvinir kæmu, ok vera þá viíibúnir at ná skipi þeirra. Megaramenn ætl- ufeu konur vera, er þeir komu nær ok hljópu á land ok ætlufeu allir at þeim, ok kepptu hverir vib abra svá at engi skyldi undan komast. En síban komust Athenumenn á skipunum til Salamiseyjar ok lögbu undir sik. A&rir segja þó at þetta liaíi oríbit á annan hátt. Hafi gofafrétt komit frá Delphi er þat styddi, en Sólon færi einskipa nm nátt til Salauiis til at blóta þar fornköppum þeim er hétu Periphcmus ok Cichrcs. Sí&an hafi hann fengit 500 Athenumenn til fylgis vi& sik, ok hafi lögtekit verit, at þeir menn fengi embætti, ef þeir ynni eyj- una. Hafi þeir því næst farit á mjök mörguin fiskibátum, en eitt skip verit á eptir, þrítugsessa, ok lagzt í leyni vib höffa nokkurn nærri Eubœu. En er Megaramenn í Salamis fengu pata af því en vissu enga, hljópu þeir til vápna í óskipan, cn sendu búit skip á njósn. því Skipi ná&i Sólon cr þat kom nærri, ok setti í járn Megaramenn, er á því váru, en lét á þat Athenumenn valda, ok baub
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Sögur Sólons hins spaka, löggjafa Athenuborgarmanna og Platons heimspekings

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sögur Sólons hins spaka, löggjafa Athenuborgarmanna og Platons heimspekings
http://baekur.is/bok/81657198-0316-47cb-b15e-74236975563e

Tengja á þessa síðu: (13) Blaðsíða 9
http://baekur.is/bok/81657198-0316-47cb-b15e-74236975563e/0/13

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.