loading/hleð
(15) Blaðsíða 11 (15) Blaðsíða 11
3. kap. Sölnns saga. 11 3. Deilnr. Af þessu fekk Sólon frægft mikla, ok var nafn lians mjök tignat á Grikklancli. Dá£ust menn at tölu hans einni, er hann hélt fyri borgina Ðelphi, ok réíii í henni aí) vanríekja ekki, er Cyrrhæar van- viríiu Apollonshof ok hjálpa borginni vií) fyrir hans sakir. Hófu Amphictionar, rábamenn Athenumanna, herför at hans áeggjan, en cigi var hann skipabr þar hersfjóri fyrir heldur Hermippus. Sá hét Kylon cr illvirki hafbi unnit við gofein, ok váru Athenu- menn mjök áhyggjufullir um þat, ok urbu manndráp ok óeyrbir; en þeir sem undan komust af hans flokki efldust apturmjök; gjörbist þá ósamþykki meí) lýbn— um. Vildi þá Sélon, er mest þótti verbr, stilla þær ókyrbir, ok gekk fram me&al lýtsins, ok höfbingjar Athenumanna meb honum, ok vann þatafþeim, er fyri sökum váru hafðir, meb bænura ok áminning- ingum, at þeir gáfu sik undir dóm. Dæmdu þá 300 hinir æbstu menn, ok gjörbu þá seka. Höffu þeir sik á brott, er lifíiu, en lík þeirra er dauíir váru af þeim, váru grafin upp, ok færi> út fyrir landaraerki. Megaramenn gættu at deilum þess- um, ok nálu apturNiseu ok Salamis, því at Athenu- menn váru óttafullir af hjátrú, ok þóttust verba varir vib margar furbur. Sendu þeir þá boi) eptir Epimenides frá Krít, ok kora hann. Kalla þeir hann hinn sjöunda speking Grikklands, er eigi telja Periander í Corinthu, ok var hann haldinn mjök fróir í gobfræbum, ok stórvitur í þeim hlutum, sem fást af leyndum dómum ok innblástri, ok köll- utu menn hann þá son þeirrrr dísar, er Balte hét
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Sögur Sólons hins spaka, löggjafa Athenuborgarmanna og Platons heimspekings

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sögur Sólons hins spaka, löggjafa Athenuborgarmanna og Platons heimspekings
http://baekur.is/bok/81657198-0316-47cb-b15e-74236975563e

Tengja á þessa síðu: (15) Blaðsíða 11
http://baekur.is/bok/81657198-0316-47cb-b15e-74236975563e/0/15

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.