loading/hleð
(55) Blaðsíða 51 (55) Blaðsíða 51
10. kap. Platons saga. 51 10. Ágæti Platons. 8vá herr vcrit mælt, at Platon hafi verit mestr inælsku mabr ok ágætastr spekinga, en þat segir Ciecro, er svá var sjálfr, at Aristoteles hafi borit af öllum skarpvitru ok námgirni at ctöldum Platon. En Agustínus, er síían var, hinn lærtsasti mabr ok kristinn lærifatir, ok hinn mesti varnarmabr krist- inndóms, ræbir svá um Platon ok þá er hans vís- indutn fylgtm, at hann hefr þá náliga til hi»na, ok kallar þá hina sannorbustu lærendr um gub ok sælt líf; segir hann þeir stu æbstir allra spekinga, ok mest fyri þá sök, at þeim skildist þat, at údaub- lig ok skynsöm sál mætti eigi sæl vera nema hún tæki hlut í ljósi þessguös, er hana hefbi skapat ok allan heiininn, ok at sælt líf, er aliir menn æskja ser inegi engi hreppa nema sá, sem meb hreinni ást er bundinn hinum góba gut i, er úgrípanligr er; ok er sýnt, hve sá mabr, er ve! var l»rlr olc vel krist- ian hefr virt Platon fyri þat at hafa lært mönn- um sanna guts kynningu. Ok enn er þat honum til frægbar, at hann þ-ykir ágætastr miklu af öll- um lærisveinum Sókrates, svá at þeirra gætti engra anuara; því þó hann væri göfugr mabr niefe Athenu- mönnum ok akarpskygnastr miklu allra þeirra, er fMagsmenn hans váru í náminu, þá þóttist hann eigi íiógu vitr orbinn af læringu Sókrates, ok fór af því víía um liind, ok til hvers stabar þar sem liann spurbi til mcrkiligra vísinda. Nam hann ok allt þat er merkiligast þótti á Egiptalandi. IJann sagbi ok svá, at sá einn væri vís, er breytti ept- ir einum ok sönnum gubi, kenndi hanri ok elskabi,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Sögur Sólons hins spaka, löggjafa Athenuborgarmanna og Platons heimspekings

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sögur Sólons hins spaka, löggjafa Athenuborgarmanna og Platons heimspekings
http://baekur.is/bok/81657198-0316-47cb-b15e-74236975563e

Tengja á þessa síðu: (55) Blaðsíða 51
http://baekur.is/bok/81657198-0316-47cb-b15e-74236975563e/0/55

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.