loading/hleð
(56) Blaðsíða 52 (56) Blaðsíða 52
Platons saga. 10 kap. »? ok yrbi s:cll af Iiliittlefld í honum. Ok er hann ok hans lærisveinar mællu svá, at þeir köllubu sannan gub at vera sannan liöfund sannleiksins, upplýsanda hans ok gjafara allrar sæln, þá váru þeir mikit fyrir ölhim spekingum öbrum, er leiddu flestir alls upphaf frá höfubskcpnunum, ok Aristo- teles sjálfum, lærisveini Platons ok höfubspekingi, þ<5 eigi væri hann hans jafni ab mælsku eba hug- viti. Finnst þat ok í bókum Platons er ritningin segir, at í öndverím skóp gub himin ok jörb. ok jörbin var eigi sýnilig ok óskipulig, ok myrkr yflr afgrunni, en andi gubs færbist yfir vötnin; ok er eigi undarligt þó at fylgendr hans virtu hann inik- ils mjök ok tignubu, er kristnum mönnum hefr þótt svá mikils vert um hann; eru þesg ok nokk- ur dæmi, hvílíkan þeir gjörbu veg hans. Var þat þá er hann var á för til Sikileyjar, komu sendi- menn ok brbf bæbi frá Dionysius liinum yngra ok spekingum á Italíu ok þrítugsessa útbúin eptir lionum ok skreytt mjök, ok fylgbu meb hinir merki- ligustu ok lærbustu menn ok gSfugmenni ok ílutlu haun til Syraeus. En, er liaun steig á land, hliópu menn at hvabanæfa, sem hamingju væri at taka komna af himni, ok varb hvervetna glebi mikil. ]jví næst kom vagn ineb konungligu skrauti, ok um liundinn at sigrfara sib umhveriis meb kórónuin þykkvum, ok flutti Platon til konungs liallar. Svá var ok heimkoma haus á Grikkland voglig. lvom liann á hátíb hinna Olympisku leika þá hann var farinn frá Sikiley, en þangat höfbu safnazt menn af öllum löndurn sem títt var. Varb svá mikill
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Sögur Sólons hins spaka, löggjafa Athenuborgarmanna og Platons heimspekings

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sögur Sólons hins spaka, löggjafa Athenuborgarmanna og Platons heimspekings
http://baekur.is/bok/81657198-0316-47cb-b15e-74236975563e

Tengja á þessa síðu: (56) Blaðsíða 52
http://baekur.is/bok/81657198-0316-47cb-b15e-74236975563e/0/56

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.