loading/hleð
(3) Blaðsíða 1 (3) Blaðsíða 1
 í TILEFNI 1 □ ÁRA AFMÆLIS S KÁTAFÉLAB S I N S FAXA í VESTMAN NAEYJ U M 22. FEBRÚAR 194B Á V A R P Um leiö og vi& fylgjum þessu 10 ára afmœlisriti úr hlaSi, lítum viS yfir farinn veg, og minnumst þeirra mörgu, sem starfað liafa aö vexti og viö- gungi skátahreyfingarinnar hér í Vestmannaeyjum. Margs er aö minnast, unninna sigra, erfiöleika, gleöi og sorga, góöra drengja og stúlkna, sem í einlœgni hafa leitazt viö aö þræöa vandfarinn veg lxins sanna skáta. Spor margra þeirra eru svo glöggt mörkuö, aö aldrei mun yfir þau fenna. Erfiöleikarnir hafa stælt félagiö, gefiö meölimunum iækifæri til baráttu og gleöi yfir farsælum endalokum. Stofnendur félagsins hafa nú flestir borizt meö straumnum út i hringiöu lifsins, en þeir hrundu hugsjóninni um félagsstofnun í framkvæmd, og störf- uöu lengri eöa skemmri lima, og þökkum viö þeim af álhug. Stjórn félagsins færir liér meö öllum fyrrverandi og núvcrandi félögum sem og öllum styrklarmeölimum og foreldrum skátanna, þakklæti sitt fyrir sluöning á einn eöa annan hátt til eflingar skátafélaginu Faxa. Stjórnin mun leitast viö aö efla félagiö enn aö þroska og skilningi á hlutverki skátahreyf- ingarinnar. Von okkar er, aö félagiö megi á ókomnum tima veita yl og birtu í hugi margra unglinga, og halda áfram aö ala þá upp i sönnum skátaanda.


Afmælisrit í tilefni 10 ára afmælis Skátafélagsins Faxa í Vestmannaeyjum 22. febrúar 1948.

Ár
1948
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
36


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Afmælisrit í tilefni 10 ára afmælis Skátafélagsins Faxa í Vestmannaeyjum 22. febrúar 1948.
http://baekur.is/bok/8357d6b1-1ad3-40cd-85b7-32f1e738d251

Tengja á þessa síðu: (3) Blaðsíða 1
http://baekur.is/bok/8357d6b1-1ad3-40cd-85b7-32f1e738d251/0/3

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.