loading/hleð
(13) Blaðsíða 9 (13) Blaðsíða 9
f g 0£ meft kristilegum niula kvaftt og blessað bæði heimiljo og lieimiim. — Jeg er ekki sjálfur svo góð- ■ ur, að jeg treysti mjer til að leggja bonum orð í mimn, eim það veit jeg, að allt sem er blíðt, elsku- legt, triifast eg kristilegt liggur í þeirri kveðju, sem haun fyrst og fremst, hefur sendt þeim ástkæra maka, sem með Iionum hafði yerið í 39 ár, og hvervetna með stillíngu, skynsemi, jafnlyndi og hjartfólginni ást, gjört honum lífið imulælt. — Líka veit jeg, að allt, hið sama liggur í kveðju baná til ástkærs einka- sonar og elskaðra stjúpbarna og allra annara ætt- manna, sein hann var í öllu eins og sannur faðir og, Iivað sem á lá, trúfastur eg veglyntlur aðstoðar- maður. Og svo mikil ást bjó honum í brjósti að jeg er vis's um, að hann hefur með blíðu kvaðt alla menn, og að ekki binn minnsti óviklarneisti hefur náð að kvikna til nokkurs manns í því hjarta, sein svo var rólegt, sáttgjarnt, umburðarsamt, og helgað af ástaranda Krists. Enn liift merkileg asta sem kveðja hans boðar, er sú uppörfun sem í lienni liggur: að gleyma honum ekki. — Og vissulega mun einginn geta gleymt, bonum aí jieim sem honum stóðu næstir, sem fiekktu tlygðir hans og voru sjénarvottar að eins hreinu og réglu- hundnu og lastvöru Jífi. Enn vjer aðrir, sem stóðuin fjær, en höfðum [ui kynni af honum, getiim ei beldur gleymt öðrum eins manni, nafn hans og minníng lifir meðal vror i blessan. Jafnvel jieir, sem Iionum voru ókunnugir, hafa hej-rt, af bonum sagt, en einginn talaði um hann nerna [>að sem gott, var, og J)ótt hann ætti ei annað skilið, |>á var [>að })ó meðfram lán lians og hamíngja, því guð var með honum allt í frá æsku, og yíirgaf liann ei [>eg- ar hann var orðinn gamall. Jað er einsog jeg nauðugur vilji inissa sjónar


Ræður haldnar við útför Steingríms biskups Jónssonar af H.G. Thordersen biskupi og R. af D.

Ár
1847
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
40


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður haldnar við útför Steingríms biskups Jónssonar af H.G. Thordersen biskupi og R. af D.
http://baekur.is/bok/83792819-0a6e-4a56-a5b0-705ff6874471

Tengja á þessa síðu: (13) Blaðsíða 9
http://baekur.is/bok/83792819-0a6e-4a56-a5b0-705ff6874471/0/13

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.