loading/hleð
(16) Blaðsíða 12 (16) Blaðsíða 12
12 17S8, 19 ára ganiall, síðan var liann lijá forelilruin símnn til ársins 1790. En nú bar Jiað atvik við í líli lians, er lionmn sjálfum var ætíð minnisstæðt, og sem í ráði'gnð- legrar forsjónar var [iað, sem lagði undirstööuna að ölluhans koinanda lífi og lifsliögum, en [>að var [>að, er liinn hálærði og ágæti biskup Dr. llannes Finns- son tók bann til sín til að fijóna á skrifstoíu sinni. Jar var liann í (> ár, og gat aldrei gleymt liversu mikið bann átti að [>akka lærdómi og eptirdænii [>essa ágæta nianns, sem aptur að sínu leyti fjekk ást á [>eim únglingi sem liafði hvorutveggja til að bera, bæði gáfur og siðprvði og einbverja hina beztu lund. Eptir daliða biskupsins var hann enn 4 ár í húsum ekkjiinnar, og kemidi [>á bönnnn hennar og íleirum. — Ár 1S00 sigidi liann til Kaupmanna- hafnar, og lauk á 3 áruin öllum lærdómsi>rófum, [>ví embættispróf i guðfræði tókhann 1803, meö bezta vitnisburði og [>ó heiöri að auki (laudabilis Sc qvi- dem egregie) —• og niunu fáir bafa leyst. eins mik- ið af liendi og eins vel ájafnstiittum tíma. —Eptir [>etta var liaiui 2 ár í Kaiipmannahöfn, og varði hann [>á tímunum tií að leggja sig eptir fornfræöi, eink- um [>ví, er kæmi við sögu Islands og ættartölum, [>araðauki tókst liann friviljuglega á hendur skrif- arastörf í liinu konúnglega dapska kanselíi, og æfð- ist [lar í [leim störfum sem síðan Ijetu honum svo vel. — Ár 1805 var hann af komingi kallaður til að vera Lector við skólann á Islándi, sem [>á íluttist úr líeykjavik að Bessastöðum. Stóð bann fyrir [>vi embætti í 5 ár. — [>aiiii 2. Júlí 1806 gipt- .ist haun ekkju biskups sál. llannesar, og Jiessi afbragðs kona er nú biskups - ekkja í anuað sinn; há-öhlruð og veik harmar hún nú ástvin sinn eptir kristilegt og ástúölegt hjónaband í 39 ár. — jiau


Ræður haldnar við útför Steingríms biskups Jónssonar af H.G. Thordersen biskupi og R. af D.

Ár
1847
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
40


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður haldnar við útför Steingríms biskups Jónssonar af H.G. Thordersen biskupi og R. af D.
http://baekur.is/bok/83792819-0a6e-4a56-a5b0-705ff6874471

Tengja á þessa síðu: (16) Blaðsíða 12
http://baekur.is/bok/83792819-0a6e-4a56-a5b0-705ff6874471/0/16

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.