loading/hleð
(7) Blaðsíða 3 (7) Blaðsíða 3
F O R M Á L I. jÞarefi viftkonieiulur óttast íyrir afi tlráttur kunni að verða á prentun þeirrar lifssögu biskups Stein- gríms Jónssonar, sem þeir hafa falið á hentlur hcrra Candid: og alfnngismanni Jóni Sigurðs- syni að semja —því allir vita hvað mikið annríki sá maðurhefur— þykir til hlýða, að gefa nú strax út á prent þær ræður, sem halilnar voru við útför þess fraipliðna höfðíngja; i hverjum, og einkum þeirri sem haltlin var í tlómkirkjunni, drepið er á hans æfi- sögu lielztu atriði. Jetta er einna heizt þessvegna gjört, að margir landsmenn vorir liafa spurt ejitir æfi- sögu biskups Steingríms og óskað að eignasthana, eins og þeir einmiðt með því að eignast hana og lesa, viltlu varðveita lijá sjer því leingur hans minn- íngu, þareð ekki var kostur á að njóta leingurhans návista, nema með hugsaninni, hvers lánga æfi bafði verið öllum Svö elskuleg og uppbyggileg, og með hverri hann aílaði sjer þeirrar ástsældar, sein mun vera dæma-fá. Til þess að svo fallegri ósk landsmanna verði sem fyrst, eptir sem faung eru á, fullnægt, koma nú á prent áminnstar ræður. Sú dagbók, sem liisk- upínn sál. bjelt frá únga altlri — því í þessu var liann sami reglumaður sem í öllu öðru — er í liönd- um þess manns, sem falið er aö semja fyllri minn- íngu biskupsins sál. hvar til liann hvorki skortir þekkíngú nje góðvilja, eins og allir vita , nje nauð- sýnleg tilfaung. Jángað til þaö verkkemurút, verð- ið þjer kæru lantlar, að Iáta yöur þessar ræður duga, og mun ekki fyrir yður dyljast bversu snildarlega þa r eru samdar. 1*


Ræður haldnar við útför Steingríms biskups Jónssonar af H.G. Thordersen biskupi og R. af D.

Ár
1847
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
40


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður haldnar við útför Steingríms biskups Jónssonar af H.G. Thordersen biskupi og R. af D.
http://baekur.is/bok/83792819-0a6e-4a56-a5b0-705ff6874471

Tengja á þessa síðu: (7) Blaðsíða 3
http://baekur.is/bok/83792819-0a6e-4a56-a5b0-705ff6874471/0/7

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.