loading/hleð
(14) Blaðsíða 8 (14) Blaðsíða 8
8 útgáfa. það var gefið út sem einskonar sýnishefti 1909, og fékk þá þegar sæmilegar viðtökur, enda hefir það langa hríð verið nær ófáanlegt. Sagna- brunnurinn var þá enn opinn og fullur. Eldra fólk- ið stóð föstum rótum í tilveru þjóðsagnanna, og átti margt persónulega reynslu í þessum efnum. Það sem ýtti mér af stað í söfnun þjóðsagna var einkum Kristján Oddsson á Isafirði, stjúpi minn. Hann var skyggn og skýr maður, og kunni ógrynni öll af þjóðsögum, einkum úr Arnarfirði og Dýra- firði. En í Arnarfirði þóttu kunnáttumenn mestir, sem kunnugt er. Næstir stóðu einstaka menn á Hornströndum og í Strandasýslu. Ég hugði ekki í fyrstu, að ritun þjóðsagna yrði mér mikið verkefni, sem aukastarf. Þannig hefir þó spunnist þráðurinn. Mest af þessu hefi ég ritað eftir sextugsaldurinn. Hléið milli upphafs og áfram- halds varð því allt of langt. Við það töpuðust marg- ir ákjósanlegir sagnamenn, karlar og konur. Tel ég efalaust, að hefði mér gefist tími til áframhaldandi þjóðsagnasöfnunar frá 1909 hefðu Vestfirzkar þjóð- sögur orðið stærsta og mesta safn sinnar tegundar. Ekki get ég sagt, að áhugi minn um þjóðsagna- söfnun væri mikill í byrjun, en hann hefir glæðst og aukist með vaxandi starfi. Með því hefir líka nokkru verið bjargað af sögnum, sem nú þegar og enn betur síðar meir verður sannur spegill af lífi þjóðarinnar, allt frá því um 1800 og til okkar daga. Þegar ég lít nú yfir þetta verk mitt sé ég, að sumu myndi ég nú haga á aðra lund. Á það einkum við um smábreytingar í stíl og frásagnarmáta. Ég
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44


Vestfirzkar þjóðsögur

Ár
1954
Tungumál
Íslenska
Bindi
5
Blaðsíður
758


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vestfirzkar þjóðsögur
http://baekur.is/bok/83c6030b-aa26-4bf0-bf1d-a180db6b18ee

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/83c6030b-aa26-4bf0-bf1d-a180db6b18ee/1

Tengja á þessa síðu: (14) Blaðsíða 8
http://baekur.is/bok/83c6030b-aa26-4bf0-bf1d-a180db6b18ee/1/14

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.