loading/hleð
(15) Blaðsíða 9 (15) Blaðsíða 9
9 hefi frá upphafi forðast að lengja frásögn mína með upptalningu nafna, sem ekki koma sögunum við, og ættfærslum, stundum fram í aldir. Sumir telja þetta til bóta. Ég tel að þetta fremur skemmi, og sé ekki á réttum stað í þjóðsögum. III. Menn líta misjöfnum augum á þjóðsögur og þjóðsagnasöfnun, eins og flest annað. Sumir telja þær rusl, hismi og hindurvitni, sem gjarna megi glatast og týnast. Enginn, sem alvarlega hugsar, mun þó neita því, að þjóðsögumar eru ekki óveru- legur hluti af lífi þjóðarinnar, og að við værum ærið fátækari, ef þjóðsögumar hefðu týnst, og eng- ir orðið til að skrásetja þær og bjarga frá glötun. Þá má og rétt minna á það mikla myndasafn mannlegs hugar og mannlegra ástríðna, sem þjóð- sögumar geyma, og víða eru mótaðar af list og kunnáttu. Það hefir mörgum orðið uppspretta nýrra hugmynda, þroska og skilnings, og sú þjóðlega* lind streymir sífellt áfram. Hinum til huggunar, sem horfa á þjóðsögurnar frá sjónarhóli tækni-mannsins og alheimsborgarans, er það, að þessu þjóðsagnasafni er nú lokið, og ekki er útlit fyrir að stærri þjóðsagnasöfn hlaupi af stokkunum á næstunni. Þótt verki þessu sé lokið mun ég dunda við þjóð- sagnasöfnun áfram, eins og tími og heilsa leyfir. Mér er því þökk á að sem flestir, er slíkt efni eiga í fórum sínum eða vitund gæfu mér kost á því, að rita það og varðveita fyrir komandi tíma. Það er mín sannfæring, að þjóðsögumar lifi áfram með þjóðinni, eflaust með breyttum blæ og formi, en að
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44


Vestfirzkar þjóðsögur

Ár
1954
Tungumál
Íslenska
Bindi
5
Blaðsíður
758


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vestfirzkar þjóðsögur
http://baekur.is/bok/83c6030b-aa26-4bf0-bf1d-a180db6b18ee

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/83c6030b-aa26-4bf0-bf1d-a180db6b18ee/1

Tengja á þessa síðu: (15) Blaðsíða 9
http://baekur.is/bok/83c6030b-aa26-4bf0-bf1d-a180db6b18ee/1/15

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.