loading/hleð
(16) Blaðsíða 10 (16) Blaðsíða 10
10 hver lifandi og líðandi stund leggi stein í byggingu þjóðsagna, sem tengi saman fortíð nútíð og framtíð. IV. Nú að loknu verki vil ég þakka kærlega öll- um er stutt mig hafa í starfi, það eru allir sagna- menn mínir. Sumir hafa safnað fyrir mig og skrá- sett ýmsar sagnir. Þar er hæztur á blaði Sigurjón Jónsson frá Djúpadal, nú verzlunarmaður í Hnífs- dal. Aðrir hafa látið mig njóta góðs af margvís- legri reynzlu sinni. Ég hefi endurskráð allar sög- urnar og sjálfur skráð flestar þeirra frá rótum. Vildi ég ná sem samfeldustum stíl og frásagnar- hætti. Ég hefi einnig gert mér far um að sagnirnar yrðu sem fjölbreyttastar, og spegluðu flest þau svið, er þjóðsagnir taka til. Meistarinn Jóhannes Kjarval, maðurinn tveggja heima, hulduheimsins og skilvitlega heimsins, hefir góðfúslega lofað nokkrum teikningum sínum í þriðja bindi Vestfirzkra þjóðsagna. Kjai-val er sá maður, sem bezt hefir lesið línurnar og milli línanna í ís- lenzkum þjóðsögum. Hann hefir í fjölmörgum verk- um sínum opnað þjóðinni undra- og æfintýra-heima. Ég nota tækifærið til þess að þakka meistara Kjarval vináttu í minn garð og ást hans á íslenzk- um þjóðsögum. ísafii'ði, 2. júlí 1958. Ai'ngr. Fr. Bjcvmason.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44


Vestfirzkar þjóðsögur

Ár
1954
Tungumál
Íslenska
Bindi
5
Blaðsíður
758


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vestfirzkar þjóðsögur
http://baekur.is/bok/83c6030b-aa26-4bf0-bf1d-a180db6b18ee

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/83c6030b-aa26-4bf0-bf1d-a180db6b18ee/1

Tengja á þessa síðu: (16) Blaðsíða 10
http://baekur.is/bok/83c6030b-aa26-4bf0-bf1d-a180db6b18ee/1/16

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.