(26) Blaðsíða 20
20
eigi af för þeirra fyrri en þeir koma að merkjum
þeim, er Páll setti í hinni för. Gengu þeir síðan í
dalinn. Var hann lítill, en kafgresi og smákjarr
upp undir brúnir, og var Jökullinn yfir þeim boga-
myndaðri en annarstaðar. Marautt var í dalnum,
enda var þar jarðhiti mikill.
Stórar fjárbreiður voru í hlíðunum og var siunt
af fénu auðsjáanlega mjög gamalt. Nokkuð var
byggðafé.
Sauðburður var byrjaður í dalnum, er þeir frænd-
ur komu þangað, og voru lömbin hin sprækustu.
Víða voru miklar beinahrúgur í grasinu, og var
þar bezt sprottið. — Drógu þeir af þessu nafn dals-
ins og kölluðu hann: Beinalág.
Um nóttina dvöldu þeir félagar í dalnum, og ráku
heim að morgni tvö hundruð fjár; voru í því fjórar
kindur frárækar. Gekk þeim heldur vel heimleiðis.
Skildu þeir frændur heiman til á Dynjandifjöllum,
og tók sitt hundraðið hvor þeirra. Strax og heim
kom tóku þeir til skurðar, og gat bóndinn á Dynj-
anda skorið sitt hundrað, en Rauðsstaðabóndinn
eigi nema fimmtíu, því hann átti lengra að fara.
Hitt af fénu lét hann í hús um kvöldið, og meðal
þess fjár voru fráræku kindurnar tvær, er Rauðs-
staðabóndinn fékk. Um morguninn, er komið var til
hússins var allt féð í brott, en hurðimar brotnar; og
spurðist aldrei til fjár þessa síðan.
Héldu menn, að forustuærnar hefðu leitt féð til
dalsins aftur.
Eigi fýsti þá frændur að fara aftur í Beinalág,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44