loading/hleð
(30) Blaðsíða 24 (30) Blaðsíða 24
24 Þegar heim kemur er Ingibjörg látin sæta ákúr- um fyrir slóðaskapinn, og segir hún þá frá ókunnu telpunni. Næsta dag fór allt á sömu leið, en á þriðja morgni er Ingibjörgu fylgt, til þess að vita um sannindi sögu hennar. Ingibjörg gekk að steini þeim, er hún hafði leikið sér við undanfarna daga. Bregður henni í brún er stallsystir hennar er eigi kominn. Gætir hún nú í kringum steininn, og finnur hún þá styttuband, spjaldofið og með rósum. Tekur hún bandið, fer með það, og færir móður. sinni. Nóttina á eftir dreymir móður Ingibjargar, að kona komi til hennar og segi við hana: Að dóttir hennar eigi bandið fyrir það, að leika við hana dóttur sína; og kvað ekki myndi hafa illt af því leitt þótt þær hefðu leikið lengur saman, henni til afþreyingar, því maðurinn sinn hafi verið veikur í nokkra daga. Gekk konan svo á brott. Ingibjörg þessi er enn þá lifandi, og dvelur nú (1909) að Hrauni í Keldudal í Dýrafirði. SAGNIR EFTIR M. F. Á ÍSAFIRÐI Þegar ég var unglingur í Skálavík var ég eitt sinn seem oftar að smala, og er ég var kominn fram á hjalla þann, er liggur fram með fjallinu Breiða- bólsmegin í víkinni, sá ég á eftir tveimur karl- mönnum er ráku nokkrar kindur. Var annar mað-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44


Vestfirzkar þjóðsögur

Ár
1954
Tungumál
Íslenska
Bindi
5
Blaðsíður
758


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vestfirzkar þjóðsögur
http://baekur.is/bok/83c6030b-aa26-4bf0-bf1d-a180db6b18ee

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/83c6030b-aa26-4bf0-bf1d-a180db6b18ee/1

Tengja á þessa síðu: (30) Blaðsíða 24
http://baekur.is/bok/83c6030b-aa26-4bf0-bf1d-a180db6b18ee/1/30

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.