(32) Blaðsíða 26
26
HEITING
Eftir sögn aðila.
A. og N. nefnum vér hjón er lengi bjuggu að
Tannanesi í önundarfirði. Þar var þá tvíbýli, eins
og enn er (1909). Konan, sem bjó móti þeim hét F.,
en bónda hennar nefnum vér eigi. F. var mjög áköf.
í skapi.
F. átti hest, sem henni þótti mjög vænt um, og
mátti bóndi hennar eigi nota hestinn án leyfis henn-
ar, og væri hesturinn notaður til áburðar, sem
sjaldan kom fyrir, ákvað kerling þyngd bagganna,
Hesturinn var mjög túnsækinn, því að hann var
góðu vanur. Stóð hann oft í túni A, einkum fyrir
framan lambhúsið, því þar var bezt sprottið. Eitt
vor, er hæzt stóð gróandinn, er hesturinn þarna sem
oftar. N. kemur þá auga á hann; tekur hrossabrest
í hönd sér og kallar á tvo hunda til fylgdar við sig.
Hyggst hún að hrekkja hestinn svo, að hann komi
eigi strax aftur. Þegar hún er komin mjög nálægt
hestinum sprettir F. snögglega hrossabrestinum, og
jafnframt þjóta hundarnir að hestinum með gjammi
miklu. Verður hestinum mjög felmt við aðgang
þennan og staðnæmist ekki fyrr en í svokölluðum
Kúhólma.
F. hafði horft á þetta og varð eigi um. Hún geng-
ur nú til N. og kastar þungum orðum til hennar, og
jókst það sífellt. Þegar þær voru komnar heim undir
neðri bæinn, þar sem F. átti heima, segir hún að
lokum: „Ég skal jafna á þér, N., annaðhvort lifandi
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44