loading/hleð
(35) Blaðsíða 29 (35) Blaðsíða 29
29 haustið, og þegar vetraði varð allt of kalt fyrir bamið. N. skifti þá við konu þessa og flutti í kof- ann með dóttur sinni, sex ára að aldri. Eitt kvöld um veturinn heyrir N. að gengið er um kofann, en verður einskis vör er hún gætir að. Um náttmál fer N. ofan að gegna verkum sínum, og finnur þá til undarlegra óþæginda í líkamanum. Gekk hún síðan til náða, og lét ljós lifa hjá sér. Skamma stund hafði hún sofið, er henni þykir F. koma, og takast þær á. Telpan var vakandi og heyrði fælumar í móður sinni; reyndi hún að vekja hana með því, að taka í hár hennar, en eigi tókst það. Þegar þær N. og F. höfðu glímt um stund fannst N. hún verða máttvana, og segir þá við F.: „Nú glímir þú í andskotans nafni, en ég í Jesú nafni“, og í því fellir hún F. Vaknar N. þá og sér að F. er að fara út. Þýtur hún á eftir henni, og skorar á F. að mæta sér, því nú sé hún vakandi. En F. þorði eigi að fást við N. í það sinn og aldrei síðan. Fór N. síðan inn og hafði góðar svefnfarir. FRÁ ÓLAFI í HOKINSDAL (Eftir sögn Ólnfs sál. Jónssonar á Kúlu í Amarfirði). Ólafur Guðmundsson bjó að Hokinsdal í Amar- firði. Hann var fjölkunnugur mjög, og ójafnaðar- maður hinn mesti; almennt var hann kallaður Loðinn. Ólafur á Kúlu, (þ. e. Auðkúlu) sá, er segir sögu
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44


Vestfirzkar þjóðsögur

Ár
1954
Tungumál
Íslenska
Bindi
5
Blaðsíður
758


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vestfirzkar þjóðsögur
http://baekur.is/bok/83c6030b-aa26-4bf0-bf1d-a180db6b18ee

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/83c6030b-aa26-4bf0-bf1d-a180db6b18ee/1

Tengja á þessa síðu: (35) Blaðsíða 29
http://baekur.is/bok/83c6030b-aa26-4bf0-bf1d-a180db6b18ee/1/35

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.