(38) Blaðsíða 32
32
ur brókum hans, og hýðir hann sem orka leyfði með
þaraþörungum, og því, er til náði. Var Hokinsdals-
Ólafur ærið ófrýnn er hann stóð upp úr slorinu.
Síðan slær Kúlu-Ólafur nafna sinn, svo að blóð
stekkur úr nösum hans, og rekur hann á undan sér
svona á sig kominn inn að Snasa.
Eftir þetta var Ólafur í Hokinsdal hinn blíðasti
við nafna sinn, og jafnan boðinn og búixm til hjálp-
ar honum.
FJÖRULALH
(Bftir sögii Kristjáns Oddssonar á ísafirði).
Eitt sinn var ég á ferð frá Hvestu og út að
Hringsdal í Arnarfirði, og var fyrir nokkru dagsett
orðið. Þegar ég kom út fyrir svonefnda Rauðsvík
sá ég eitthvert dýr þar í fjörunni, mógrátt að lit;
lágt að framan en hátt að aftan Hálsinn var frem-
ur stuttur og fæturnir mjög lubbalegir. Dýrið var
á stærð við væna kind. Heldur það út með sjónum,
en ég gekk uppi á bökkunum, og fylgdumst við svo
að út undir Hringsdal. Hvarf þá dýrið mér, en þar
eru mjög háir bakkar, sem skyggja á fjöruna: og
vissi ég þá eigi hvað af dýrinu varð.
Meðan ég sá til dýrsins tók það stundum harða
spretti, og voru tilburðir þess mjög líkir því er kött-
ur stekkur á mús, en eigi tók það lengri spretti í
einu en 6—8 faðma. Staðnæmdist það þá og fór að
snuðra í þaranum.
1 þetta sinn var hvítalogn og tunglskin; sá ég því
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44