![loading/hleð](/images/loadingkey-7e99e1159a3686f6aa4f90043c554483.gif)
(43) Blaðsíða 37
FYRIRBURÐUR A. F. B.
(Eftir sögn sjónarvottar, Amgríms Fr. Bjarnasonar, ísafirði).
Fyrri hluta septembermánaðar síðastliðið haust
kom ég innan af Torfnesi og var á leið til kaupstað-
arins. Sá ég þá og heyrði það, sem lýst er hér á
eftir.
Þegar ég kom á móts við kirkjuna heyri ég hljóma
Þaðan margraddaðan söng. Bar hljómurinn svo yfir,
sem sungið væri í kirkjuloftinu eða söngstúku, eins
og venja er til. Kannast þótti ég við lagið, sem
sungið var, en kom því þó eigi fyrir mig, enda er
ég ósöngfróður maður. Það sá ég að klukknaportið
var lokað, og datt mér í hug, að ske kynni að söng-
æfing væri í kirkjunni.
Ég staðnæmdist litla stund á götunni til þess að
hlusta á sönginn, og var þá litið inn í kirkjuna að
neðanverðu, og voru þau sæti, er ég sá til, alskipuð
ftiönnum. Sýndist mér og skrúðklæddur maður vera
fyi’ir altarinu, og þóttist ég vita, að hann væri að
boða söfnuðinum fagnaðarerindið.
í*að var um klukkan 9 að kvöldi er ég varð þessa
var, og var þá að eins húmað.
Ég mun hafa staðið þarna um 10 mínútna bil.
Síðar reyndi ég að grennslast eftir því, hvort
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44