loading/hleð
(47) Blaðsíða 41 (47) Blaðsíða 41
41 syni frá Brekku í Dýrafirði, og hitti þar kunningja niinn er Erlendur Jóhannesson heitir. Stóð ég þar við um stund, og fylgdi Erlendur mér út fyrir svo- nefndan Pall, sem er örnefni þar á hlíðinni. Þegar ég er kominn nokkru utar sé ég tvo menn koma á móti mér, og hugði ég þá, að þeir væru að sækja lækni. Er þeir nálguðust mig sá ég að annar þeirra var í skinnstakki, og náði hann á kné, en var um mjóhrygginn að aftanverðu; einnig var hann ber- höfðaður og hárið svart. Hinn maðurinn var með gulan sjóhatt, en var treyjuklæddur, og voru fötin ræfilsleg. Ég færði mig ofan í f jöruna, en þeir gengu fram hjá fyrir neðan. Þegar þeir voru komnir spöl- korn inn fyrir mig sneru mennirnir við og fylgdu mér alltaf eftir, og áttu að síðustu eigi lengra að mér en um tvo faðma. Snerist ég þá í móti mönn- unum og yrti á þá, og hurfu þeir við það aftur. Þegar ég kom í Seljadal varð rætt um atburð þennan, og töldu ýmsir félagar mínir líklegt, að þetta hefðu verið svipir manna, seem drukknuðu með Páli Halldórssyni úr Hnífsdal, og var almennt haldið, að þeir hefðu farist þarna nálægt. KIRKJUGARÐUR RÍS (Eftir sögn sjónarvrottar Kristjíins Oddssonar á ísafirSi). Um 1860 dvaldi ég í Selárdal í Arnarfirði, og hafði verið fótlama um nokkra hríð. Á nýársnótt um glukkan eitt fór ég út, því veður var heldur gott, og er ég kom fram í anddyrið sá
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44


Vestfirzkar þjóðsögur

Ár
1954
Tungumál
Íslenska
Bindi
5
Blaðsíður
758


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vestfirzkar þjóðsögur
http://baekur.is/bok/83c6030b-aa26-4bf0-bf1d-a180db6b18ee

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/83c6030b-aa26-4bf0-bf1d-a180db6b18ee/1

Tengja á þessa síðu: (47) Blaðsíða 41
http://baekur.is/bok/83c6030b-aa26-4bf0-bf1d-a180db6b18ee/1/47

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.