(48) Blaðsíða 42
42
ég um glugga þaðan, að kirkjugarðurinn var alskip-
aður af fólki sem og bæjarbrekkan. Einn maður
var þar miklu stærstur. Hann var svo hár, að hann
studdist við alnboga ofanvert við kirkjuhurðina, og
leit hann sífellt til 18 manna, er stóðu í hóp saman
í útnorðurhomi kirkjugarðsins. Sá ég þetta glögg-
lega.
Kirkjugarðurinn í Selái-dal er 6—8 faðma frá
bænum. Hefir hann verið töluvert stærri áður, og
náð nær því heim á hlaðið, og sér enn fyrir því.
Gizka má á, að stóri maðurinn hafi verið Árin-Kári
sá, sem sagt er frá í þjóðsögum Jóns Árnasonar. Er
svo sagt, að leg hans væri fyrir kirkjudyrum, og var
þar yfir hella mikil, er var um 2Y2 al. að stærð, og tók
leiðið á hvem veg um alin út fyrir helluna. Hellan
er alsett letri, en svo er það máð orðið, að ólæsilegt
er, sökum þess hve steinninn hefir verið troðinn.
Sagt er að Árin-Kári hafi verið prestur í Selár-
dal, og mun það þá hafa verið næst á eftir Þor-
steini Þórarinssyni, er fór frá Selárdal um 1460
(sbr. „Prestatal og prófasta á íslandi“, eftir Svein
Níelsson). Næsti prestur, sem talinn er í „Presta-
talinu“, er Jón Ivarsson, sem hafði brauðið um
1522; hér vantar því auðsjáanlega í Prestatalið, og
gæti Árin-Kári vel hafa verið prestur þar á milli.
1 tíð Árin-Kára bjó að Lokinhömrum Kolbeinn
nokkur. Hann var fégangsamur mjög og rausnar-
bóndi, og hafði allt land norðanvert við Arnarfjörð
frá Jarðfallsgili, sem er rétt fyrir utan Stapadal, og
að Hafnarnesi í Dýrafirði. öfundaðist Kolbeinn
mjög yfir auðsæld Árin-Kára, og þótti hann hafa
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44